Miðvikudagur 4. september 2024

HG mótið í golfi

HG mótið var haldið um síðustu helgi, en mótið er lokamót Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi á Vestfjörðum. Í mótinu er keppt á golfvöllum...

Atvinnuleysi í lok júní

Í skýrslu Vinnumálastofnunar í lok júní kemur fram að atvinnuleysi á Vestfjörðum er með því minnsta á landinu. 4,4% kvenna og 4,9% karla eru...

Arnarlax í íslensku kauphöllina

Icelandic Salmon, móðurfyrirtæki Arnarlax hefur hafið undirbúninga að skráningu fyrirtækisins á hlutabréfamarkað í íslensku kauphöllinni síðar á þessu ári. Fyrirtækið er þegar...

Bolungavík: byggja nýtt hús fyrir Fiskmarkað Vestfjarða

Fiskmarkaður Vestfjarða ehf hefur fengið vilyrði fyrir byggingu nýs húss á Brimbrjótsgötu 10 fyrir starfsemi fyrirtækisins. Nýja lóðin var á...

Fjórðungsþing: þungar áhyggjur af rekstri sveitarfélaga

Fjórðungsþing Vestfirðinga ræddi á fundi sínum í síðasta mánuði meðal annars um áhrifin af kórónuveirufaraldursins á fjárhag sveitarfélaga. Fyrirsjálegt er að útsvarstekjur sveitarfélaga muni...

2700 þorskar merktir 51 hafa veiðst aftur

Við Ísland hafa merkingar verið notaðar til að rannsaka far fiska í meira en eina öld en árið 1904 var fyrsti þorskurinn merktur við...

Gunnar verður Blábankastjóri

Stjórn Blábankans hefur ráðið Gunnar Ólafsson sem næsta bankastjóra Blábankans á Þingeyri.  Gunnar hefur mikla reynslu af nýsköpun og...

Vandræðaskáld í Edinborg

Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í tónleikaför og munu á leið sinni koma fram á Ísafirði, en þau hafa ekki gerst...

Arionbanki: flugfargjöld í júlí breytast svipað og undanfarin ár

Arionbanki greiningardeild hefur birt nýja spá um verðlagsþróun. Spáð er því að engin verðbólga verði í júlí og að ársverðbólga sé nú 3,3%. Flugfargjöld...

Tálknafjörður: Íþróttamiðstöðin opnar

Mikið hefur gengið á í hjarta Tálknafjarðar, íþróttamiðstöðinni, en nú er loksins komið að því að hægt verður að opna. Á morgun opnum við...

Nýjustu fréttir