Sunnudagur 1. september 2024

Hangir að mestu þurrt

Það spáir smáskúrum í dag á Vestfjörðum en næstu daga ætti að vera hægt að hengja þvott til þerris. Hitastig gæti náð tveggja stafa...

Náttúrubarnahátíð um næstu helgi

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin í fyrsta skipti síðasta sumar og nú er ætlunin að endurtaka leikinn og halda þessa afar óvenjulegu útihátíð helgina...

Sterkar Strandir framlengt um ár

Byggðaþróunarverkefnið Sterkar Strandir hófst á árinu 2020 og hefur því staðið yfir í á fjórða ár. Samkvæmt samningi var gert ráð fyrir...

Nýr kjarasamningur sjómanna

Í gær var undirritaður nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Samningurinn er byggður kjarasamningi milli aðila sem sjómenn...

Merkingum á hættulegum efnum ábótavant

Umhverfisstofnun stóð nýlega fyrir eftirlitsverkefni með merkingum á vörum sem innihalda hættuleg efni og náði umfang þess til algengra neysluvara fyrir almenning eins og...

Viðurkenningar veittar fyrir bestu tuðrurnar

Arna Dalrós Guðjónsdóttir menntaskólanemi á Ísafirði bar sigur úr býtum í einstaklingskeppni hönnunarsamkeppninnar Tuðrunnar, en tilkynnt var um úrslitin í dag í sal Þróunarseturs...

Stelpur og strákar í Kómedíuleikhúsinu

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk sýnir Stelpur og strákar eftir Dennis Kelly í Kómedíuleikhúsinu föstudaginn 3. júní kl. 20:00. ,,Ég hitti...

Lotterí í Kómedíuleikhúsinu

Það verður aldeilis leikhúslotterí í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í október og allir geta tekið þátt í því. Tilefnið til samkomunnar er ærið...

Vörðum leiðina saman með Innviðaráðuneytinu

Innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, býður íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman.

Ráðstefnan – Alveg sjálfsagt

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl....

Nýjustu fréttir