Föstudagur 26. júlí 2024

Vatnslaust á Ísafirði í kvöld

Skrúfað verður fyrir kalt vatn á Ísafirði kl. 22 í kvöld vegna endurnýjunar lagna í Urðarvegsbrekku. Vatnsleysið mun standa í allt kvöld og jafnvel...

„Framúrskarandi árangur“

Ársreikningur Súðavíkurhrepps og stofnana var lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn í gær. Afgangur af rekstri Súðavíkurhrepps var 23 milljónir kr. sem er...

Gistinóttum á hótelum fjölgar um 41%

Gistinætur á hótelum í apríl voru 292.100 sem er 25% aukning miðað við apríl 2016. Gistinætur erlendra gesta voru 84% af heildarfjölda gistinátta í...

Níu af tíu með hjálm

VÍS hefur síðustu sex ár gert könnun á hjálmanotkun hjólreiðamanna, á sama tíma og Hjólað í vinnuna átakið hefur staðið yfir. Töluverð breyting hefur...

Arkiteó hannar stækkun leikskólans

Bolungarvíkurkaupstaður hefur samið við Arkiteó ehf. um hönnun á breytingum á leikskólanum Glaðheimum. Breyta á núverandi húsnæði auk þess að byggja 290 m² nýbyggingu....

Ófundinn í nauðgunarmáli

Ekki hefur tekist að hafa uppi á manni sem stefnt hefur verið í einkaréttarmáli og sakaður er um nauðgun á Ísafirði. Frá þessu er...

Karlakórinn syngur í Guðríðarkirkju

Karlakórinn Ernir syngur á fjórðu og síðustu vortónleikum sínum í Guðríðarkirkju í Reykjavík í kvöld. Áður hafði kórinn haldið vortónleika á Ísafirði, í Bolungarvík...

70% báta fóru yfir hámarkið

Um 70 prósent strandveiðibáta á svæði A veiddu meira en 650 kg hámarkið í slægðum afla sem má landa í hverri veiðiferð. Alls stunduðu...

Þrír handteknir í fíkniefnamáli

Á þriðjudag framkvæmdi lögreglan á Vestfjörðum húsleit í tveimur íbúðum á Ísafirði og handtók tvo karlmenn og eina konu í tengslum við rannsókn á...

Leigugreiðslur bókfærðar sem skuld Norðurtangans

Ísafjarðarbær hefur greitt Norðurtanganum ehf. 2,6 milljónir kr. í leigu fyrir geymsluhúsnæði fyrir Byggðasafn Vestfjarða. Þetta kemur fram í svari Gísla Halldór Halldórssonar, bæjarstjóra...

Nýjustu fréttir