Suðlægar áttir um helgina
Það verður suðvestlæg átt í dag og kólnar smám saman og færist þá úrkoman yfir í él úr skúrunum. Jafnfarmt lægir ofurlítið og vindátt...
Með lyktarskynið að vopni
Karlmaður mætti á lögreglustöðina á Ísafirði í nótt því hann og eiginkonan höfðu fundið brunalykt í bænum og héldu jafnvel að kviknað hefði í,...
Óttast um afdrif minni útgerða
Halla Signý Kristjándsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, hefur óskað eftir sérstökum fundi í atvinnuveganefnd Alþingis til að ræða stöðu minni útgerða og áhrif hækkunar...
Arnarlax hagnaðist um 775 milljónir
Hagnaður af rekstri Arnarlax hf. fyrir skatta og fjármagnsliði (EBIT) var 775 milljónir kr. á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri norska laxeldisrisans...
Sólon Breki farinn frá Vestra
Knattspyrnudeild Vestra og Leiknir hafa komist að samkomulagi um að Sólon Breki Leifsson spili með Leikni R. í 1. deildinni í sumar. Sólon Breki...
Fjármagna lokahnykkinn á Karolina Fund
Félag um Listasafn Samúels í Selárdal hefur nú hrundið af stað söfnun á Karolina Fund til að fjármagna lokahnykkinn við endurreisn þessa einstaka listagarðs...
Rótarýdagurinn 24. febrúar
Rótarýdagurinn er haldinn hátíðlega um allan heim 24. febrúar. Á þessum degi vill hreyfingin vekja athygli á þeirri starfsemi sem Rótarý stendur fyrir. Rótarý...
Fullveldisárið í Vísindaporti
Á morgun verður Vísindaport Háskólveturs Vestfjarða í höndum tveggja sagnfræðinga. Gestir Vísindaportsins verða þær Guðfinna Hreiðarsdóttir og Jóna Símonía Bjarnadóttir. Þær ætla að fjalla...
Dæmdir fyrir brot á tilkynningarskyldu og vopnaburð
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn fyrir brot á ákvæðum friðlandsins á Hornströndum. Mennirnir voru allir ákærðir fyrir að hafa ekki tilkynnt sig inn...
Smíða uppsjávarverksmiðju fyrir Rússa
Íslensku tæknifyrirtækin Skaginn 3X ásamt Frost og Rafeyri hafa undir hatti Knarr Maritime undirritað samning við útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Gidrostroy um uppsetningu fullkominnar uppsjávarverksmiðju...