Þrjár úr Vestra í landsliðin
Þrír leikmenn frá Vestra komust í lokahópana hjá U17 og U19 liðum kvenna sem spila á Evrópumótum í blaki núna í janúar. Þær Sóldís...
Selur skuldabréf fyrir 300 milljónir
Lækningavörufyrirtækið Kerecis seldi fyrir áramót skuldabréf með breytirétti fyrir 300 milljónir króna til hluthafa félagsins. Allir stærstu fjárfestar félagsins tóku þátt í kaupunum og...
Snjóar í kvöld
Smálægð er í myndun vestur af landinu sem í kvöld veldur allhvössum vindi á landinu af suðri og síðar vestri. Samfara lægðinni verður snjókoma...
Árlegar vetrarfuglatalningar
Nú standa yfir vetrarfuglatalningar á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands í samvinnu við fuglaáhugamenn víða um land.
Markmið vetrarfuglatalninga er að safna upplýsingum um fjölda og dreifingu...
Helena ráðin framkvæmdastjóri Lýðháskólans á Flateyri
Stjórn félags um stofnun Lýðháskóla á Flateyri hefur ráðið Helenu Jónsdóttur sálfræðing sem framkvæmdastjóra Lýðháskólans á Flateyri. Helena hefur undanfarin þrjú ár starfað sem...
Neytendur varist svarta atvinnustarfsemi
Borið hefur á auglýsingum um svarta atvinnustarfsemi á vef- og samfélagsmiðlum.
Umhverfisstofnun biður neytendur að vera á varðbergi gagnvart slíku.
Ef þjónusta er sótt til snyrtistofu,...
Gjaldtöku hætt í sumar
Hætt verður að innheimta veggjald í Hvalfjarðargöngum í lok sumars, að sögn stjórnarformanns Spalar. Það sé í takt við það sem samið var um...
Lyklaskipti í Funa
Formleg lyklaskipti fóru fram í gærmorgun þegar starfsmenn Kubbs ehf. afhentu starfsmönnum Gámaþjónustu Vestfjarða völdin yfir sorpmóttökustöðinni Funa á Ísafirði. Eins og fram hefur komið þá...
Viðkoma rjúpna var góð á Vestfjörðum
Aldursgreining vængja af rjúpum sem veiddar voru á liðnu hausti sýnir að viðkoma rjúpna var góð í fyrra á Norðausturlandi og á Vestfjörðum en lakari annars staðar.
Í byrjun...
Segja Arnarlax uppfylla alla lögbundna staðla og reglur
Arnarlax á Bíldudal gerir athugasemdir við frétt sem birtist á Bylgjunni og Vísi í gær. Í fréttinni er rætt við starfsmann Náttúrustofu Vestfjarða og...