Sunnudagur 1. september 2024

Síðdegisskúrir

Það er bjartur og fallegur dagur hér á norðanverðum Vestfjörðum og líkur á því að það haldi út vikuna, það er þó reiknað með...

Eldur í seiðaeldisstöð í Tálknafirði

Eld­ur kom upp í seiðaeld­is­stöð Arctic Fish í botni Tálkna­fjarðar um klukk­an 15 í gær. Eld­ur­inn kviknaði í raf­magnsút­búnaði. Slökkviliðin á Tálknafirði, Pat­reks­firði og...

Uppsetningu steypustöðvar að ljúka

Ný finnsk steypustöð er nú að rísa við gangamunna Dýrafjarðarganga, Arnarfjarðarmegin. Í síðustu viku voru starfsmenn að læra á stöðina og stilla en hún...

Ágúst G. Atlason ljósmyndari er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2017.

Við hátíðlega athöfn á Suðureyri í kvöld var Ágúst G. Atlason ljósmyndari tilnefndur bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar árið 2017. Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ er tilnefning rökstudd með...
video

Tungumálaskrúðganga árlega á Ísafirði

Það var ómæld hamingja og spenningur hjá tungumálatöfrandi börnum í hádeginu í dag. Yfir 90 manns mættu í fyrstu Tungumálaskrúðgönguna sem haldin á Ísafirði í...
video

Lindy hopp og Hrafnaspark

Í tengslum við hina árlegu Lindy Hop swingdanshátíð Arctic Lindy Exchange 2017 munu vera haldnir tveir dansleikir með jazz hljómsveitinni Hrafnaspark í Edinborgarhúsinu 15....

Straumur í spennistöðina í dag

Í dag verður straumur settur á nýja spennistöð við framkvæmdasvæði Dýrafjarðarganga, Arnarfjarðarmegin en Orkubúið lauk við frágang á köplum í gær. Jarðgangaborvagninn og vagninn...

Vanþakklátur hvalur í nauðum

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust síðdegis í gær upplýsingar frá formanni björgunarsveitar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Þingeyri að sést hefði til hnúfubaks á Dýrafirði sem virtist vera...

Ítrekað rafmagnsleysi

Í gær urðu rafmagnsnotendur á Vestfjörðum fyrir ítrekuðu rafmagnsleysi sem varði talsverðan tíma og varaaflið virtist ekki virka. Að sögn Elíasar Jónatanssonar orkubússtjóra var...

Atvinnutækifæri listamanna utan höfuðborgarinnar.

Í dag kl. 16:00 hefst á Suðureyri opin ráðstefna um atvinnutækifæri listamanna á landsbyggðinni, ráðstefnan er hluti dagskrár einleikjahátíðarinnar Act alone. Í umfjöllun um ráðstefnuna...

Nýjustu fréttir