Miðvikudagur 4. september 2024

Kynningarfundur um stefnumótun í lagareldi haldinn 4. október

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun kynna drög að nýrri stefnumótun lagareldis sem unnin hefur verið á vegum matvælaráðuneytisins. Kynningin...

Eiga Hornstrandir að vera farsímalaust svæði?

 „Engin áform eru uppi í augnablikinu um uppbyggingu innviða fyrir farsímakerfi eða önnur fjarskipti á Hornströndum, hvorki af hálfu opinberra aðila né einkaaðila. Skortur...

Arnarlax: 120 m.kr. stjórnsýslusekt greidd, en með fyrirvara um lögmæti hennar

Í nóvember 2022 lagði Matvælastofnun 120 m.kr. stjórnsýslusekt á Arnarlax með þeim rökum að fyrirtækið hefði ekki tilkynnt um strok eldislaxa og...

Beint frá býli: opið hús á Brjánslæk á sunnudaginn

Í tilefni af 15 ára afmæli samtakanna beint frá býli verður á sunnudaginn 20. ágúst frá kl 13 - 17 kynning...

Karfan: Vestri vann Hamar

Vestri jafnaði metin við Hamar í einvígi liðanna um sæti í efstu deild karla í körfuknattleik. Liðin mættust í Jakanum á Ísafirði...

Ísafjarðarhöfn: 1501 tonna afli í september

Alls var landað 1.501 tonni af afla í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði, auk þess sem Silver Bird No landaði 589 tonnum að...

Útflutningsverðmæti sjávarafurða 226 milljarðar

Á fyrstu 8 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti sjávarafurða komið í 226 milljarða króna. Það er um 18% aukning...

MERKIR ÍSLENDINGAR -SIGURVEIG GEORGSDÓTTIR

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

Finndu mig í fjöru, nýtt kennsluefni fyrir grunnskóla

Tveir listamenn og tveir sérfræðingar hjá Umhverfisstofnun hafa tekið höndum saman og unnið kennsluefni um skaðleg áhrif plasts á lífríki. Þau Hildigunnar Birgisdóttur og Arnar...

Ísafjörður: Tónleikar á Veturnóttum og opinn dagur

Á Veturnóttum, föstudaginn 22. október kl. 12, verður skólastjórasprell í Edinborgarhúsinu. Sigrún Pálmadóttir, aðstoðarskólastjóri TÍ / sópransöngkona, Bergþór Pálsson,...

Nýjustu fréttir