Sunnudagur 1. september 2024

Maskína: Samfylkingin stærst

Samfylkingin mælist með mest fylgi í nýrri könnun Maskínu sem birt var í morgun. Fengi hún 25,3% fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn kemur næstur með...

HSV auglýsir eftir styrkumsóknum

Í framhaldi af styrk frá Skaganum 3X hefur Héraðssamband Vestfirðinga auglýst eftir umsóknum um styrki. Annars vegar er auglýst eftir umsóknum í Styrktarsjóð þjálfara. Samkvæmt...

Ráðstefnan – Alveg sjálfsagt

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl....

Vörðum leiðina saman með Innviðaráðuneytinu

Innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, býður íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman.

Aðdragandi að byggingu Alþingishússins

Í aðdraganda 1000 ára afmælis Íslandsbyggðar árið 1874 kom fram sú hugmynd að minnast ætti tímamótanna með byggingu veglegs húss yfir starfsemi...

Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn stærst

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn og Vinstri græn eru með jafnt fylgi sam­kvæmt nýrri skoðana­könn­un Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vís­is sem gerð var í gær. Hvor flokk­ur fengi um...

Stormur í dag og á morgun

Suðvestan stormurinn sem geisað hefur á landinu er nú í rénum. Lægðin sem honum olli fer norður á bóginn og fjarlægist landið, en þegar...

Opið hús í MÍ

Í dag á milli klukkan 17 og 19 verður Menntaskólinn á Ísafirði með opið hús þar sem gestum gefst kostur á að kynna sér...

Litlar breytingar í kortunum

Von er á litl­um breyt­ing­um í veðrinu næstu daga, linnu­lít­il norðaustanátt með élj­um fyr­ir norðan og aust­an, en að mestu bjart sunn­an- og vest­an...

Vatnslaust í Mánagötu

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Mánagötu á Ísafirði á milli klukkan 10 og 12 vegna viðgerða á frárennslisröri. annska@bb.is

Nýjustu fréttir