Föstudagur 26. júlí 2024

Þykir vænt um neikvæð viðbrögð

Árni Gunnarsson, forstjóri Air Iceland Connect, sem áður hét Flugfélag Íslands segist skilja óánægju fólks með nafnabreytinguna. „Ég skil það mjög vel og þykir...

Sýslumaður hætti við lokun í Bolungarvík

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga (FV) mótmælir harðlega ákvörðun Sýslumannsins á Vestfjörðum um lokun útibús embættisins í Bolungarvík og lýsir yfir miklum vonbrigðum með þróun opinberra...

Annað strandveiðitímabilið hafið

Annað strandveiðitímabil ársins hófst í gær. Vegna veðurs voru fáir bátar á sjó á Vestfjörðum og ekki er róið í dag, en strandveiðar eru...

Fasteignamat hækkar um 13,8%

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 13,8% frá yfirstandandi ári og verður 7.288 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2018 sem Þjóðskrá Íslands...

Tveir leikir fyrir austan

Meistaraflokkur Vestra heldur austur á land um helgina og mætir Hugin á Fellavelli á Seyðisfirði á morgun. Huginn er í níunda sæti deildarinnar og...

Knattspyrnuhúsið rísi á gervigrasvellinum

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að áformað knattspyrnuhús á Torfnesi verði byggt á gervigrasvellinum. Þrjár staðsetningar á Torfnesi voru til skoðunar hjá skipulags- og mannvirkjanefnd...

Rjúpan í djúpri lægð á Vestfjörðum

Rjúpnatalningum vorið 2017 er lokið. Vísbendingar eru um mikla fjölgun á rjúpi á öllu landinu nema á Vestfjörðum, Suðausturlandi og Austurlandi. Stofnbreytingar rjúpu 2016...

Bjart framundan í efnahagslífinu

Samkvæmt hagspá hagfræðideildar Landsbankans er bjart framundan í íslensku efnahagslífi og líklegt að áframhald verði á þeim lífskjarabata sem verið hefur síðustu ár. Hagfræðideildin...

Pakkað í vörn

Eins og dyggir lesendur Bæjarins besta hafa tekið eftir þá hefur blaðið verið frekar metnaðarlaust frá áramótum en í þessu eins og flestu öðru...

Rífleg verðhækkun hjá Orkubúinu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest breytingar á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir hitaveitur, bæði rafkyntar hitaveitur og jarðvarmaveitur.  Hækkanirnar taka gildi frá og með deginum...

Nýjustu fréttir