Miðvikudagur 4. september 2024

Vestfirðir verði að njóta góðs af virkjuninni

„Ef Vestfirðingar ætla að fórna þessu mikla náttúruvætti sem Hvaláin er og Ófeigsfjörðurinn, þá verður að vera algjörlega tryggt að þeir njóti sjálfir góðs...

Ókeypis námsgögn í Bolungarvík

Bæjarstjórn Bolungarvíkur ákvað við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 að nemendum í Bolungarvík verði útveguð öll námsgögn sem til þarf við skólagönguna. Í frétt...

Þingeyri: vilja vindmyllugarð og háhraðasamband í hvert hús

Íbúasamtökin á þingeyri og fleiri aðilar hafa sent bæjarráði Ísafjarðrbæjar tillögur sínar og framtíðarsýn fyrir þingeyri sem framlag þeirra til gerðar nýs aðalskipulags fyrir...

Póstbox á fjórum stöðum á Vestfjörðum

Samkvæmt upplýsingum Póstsins hafa nú verið sett upp póstbox á fjórum stöðum á Vestfjörðum það er á Patrekfirði, Tálknafirði , Bíldudal og...

Bílasmiðja SGB orðin 5 ára

Bílasmiðja SGB á Ísafirði átti 5 ára afmæli á dögunum og þá var slegið upp heljarinnar veislu. Það er hann Sindri Gunnar Bjarnarson sem...

Bílddælingur í Jónshúsi á morgun með Ljóðasetur Íslands

Bílddælingurinn Þórarinn Hannesson verður í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á morgun, þriðjudaginn 28. maí 2019 kl 17:30 þar sem hann mun kynna starfsemi setursins og að...

Arnarlax: greiddi 118 m.kr. til sveitarfélaga

Arnarlax greiddi 118 m.kr. til sveitarfélaga á Vestfjörðum á síðasta ári. Þetta kemur fram í skýrslu félagsins um áhrif þess á samfélögin...

MÍ fær styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála

Menntaskólinn á Ísafirði fékk í gær styrk að fjárhæð 2,2 m.kr. úr þróunarsjóði innflytjendamála. Verkefnið heitir Við öll!...

Gunnar Bragi flyst milli kjördæma

Gunn­ar Bragi Sveins­son skip­ar efsta sæti lista Miðflokks­ins í Suðvest­ur­kjör­dæmi. Gunnar Bragi var oddviti Framsóknarflokksin í Norðvesturkjördæmi frá 2009 en sagði sig úr flokknum...

Leggur til óbreyttan lista

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi leggur til að listi flokksins verði óbreyttur í kosningunum í lok október. Þetta kemur fram í bréfi kjördæmisráðsins til flokksmanna....

Nýjustu fréttir