Sunnudagur 1. september 2024

Jólabókaupplestur á Flateyri

Á laugardaginn kemur þann 4. desember verður bókaupplestur á Bryggjukaffinu á Flateyri. Lesið verður upp úr bókum höfunda sem búa á...

Pósturinn fær 665 milljónir vegna alþjónustu á árinu 2022

Samkvæmt lögum nr. 98/2019 um póstþjónustu, eiga allir landsmenn rétt á alþjónustu sem uppfyllir tilteknar gæðakröfur og er á viðráðanlegu verði.

Ólafsdalshátíðinni aflýst

Ólafsdalshátíðinni sem vera átti í þrettánda sinn laugardaginn 14. ágúst hefur nú verið aflýst vegna Covid fjöldatakmarkana. Mikill kraftur...

Spáir vaxandi verðbólgu

Hag­fræðideild Lands­bank­ans spá­ir að verðbólga fari vax­andi á næstu miss­er­um og að hag­vöxt­ur verði 4% að meðaltali næstu þrjú ár sem er tölu­vert meiri...

Halla Birgisdóttir: draugar og annað sem liðið er – sýning 17.12.2022- 8.1. 2023

Laugardaginn 17. desember kl. 16 verður opnun sýning á verkum Höllu Birgisdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Draugar og annað...

Vesturbyggð mótmælir harðlega frystingu Jöfnunarsjóðs

Bæjarstjórn Vesturbyggða ræddi á fundi sínum í fyrradag fyrirhugaða frystingu framlaga ríkisins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Bæjarstjórnin mótmælir þeim harðlega og bendir á að það...

Sjötti hver lögreglumaður slasast

Álag og fjölgun slysa hjá lögreglu var umfjöllunarefni sameiginlegrar ráðstefnu Vinnueftirlitsins, Ríkislögreglustjóra, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Landssambands lögreglumanna og dómsmálaráðuneytisins sem haldin var á miðvikudag...

Sterkar Strandir framlengt um ár

Byggðaþróunarverkefnið Sterkar Strandir hófst á árinu 2020 og hefur því staðið yfir í á fjórða ár. Samkvæmt samningi var gert ráð fyrir...

Nýr kjarasamningur sjómanna

Í gær var undirritaður nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Samningurinn er byggður kjarasamningi milli aðila sem sjómenn...

Opið hús í MÍ

Í dag á milli klukkan 17 og 19 verður Menntaskólinn á Ísafirði með opið hús þar sem gestum gefst kostur á að kynna sér...

Nýjustu fréttir