Föstudagur 26. júlí 2024

Andri Rúnar sjóðheitur

Bolvíski knattspyrnumaðurinn Andri Rúnar Bjarnason er um þessar mundir heitasti framherjinn í úrvalsdeildinni. Andri Már leikur með Grindavík og er hann búinn að skora...

Blindrahundur sigraði á Skjaldborg

Blindrahundur eftir Kristján Loðmfjörð hlaut bæði áhorfendaverðlaun og dómnefndarverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar á Patreksfirði sem lauk á sunnudag. Myndin fjallar um myndlistarmanninn Birgi Andrésson. Birgir lést árið...

Betri fjarskipti með nýjum endurvarpa

Um helgina var talstöðvarendurvarpi á Drangajökli endurnýjaður. Það voru félagar úr björgunarsveitunum á Ísafirði, Bolungarvík, Suðureyri og Hólmavík sem lögðu á jökulinn á vélsleðum...

Fiskverð veldur fækkun strandveiðibáta

Fyrsta tímabili strandveiða 2017 lauk um mánaðamótin og á vef Landssambands smábátaeigenda er að finna samantekt um hvernig gekk. Alls voru 471 bátar á veiðum...

Jafntefli fyrir austan

Huginn og Vestri gerðu 1-1 jafntefli á Fellavelli á Seyðisfirði á laugardag. Giles Mbang Ondo kom Vestra yfir á 63. mínútu en Gonzalo Leon...

Kuldalegt fram eftir viku

Vinnuvikan byrjar heldur kuldalega á Vestfjörðum en kjálkinn sleppur þó ívið betur en Norður- og Norðausturland þar sem búast má við slyddu og snjókum...

Vestfirskar kirkjur í brennidepli

Minjastofnun Íslands, Þjóðminjasafn Íslands, Biskupsstofa og Hið íslenska bókmenntafélag bjóða til málstofu og opnun sýningar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á mánudag eftir viku. Tilefnið er að...

Afar góð þátttaka

Aðalverkefni SÍBS – Líf og heilsu vorið 2017 voru heilsufarsmælingar á Vestfjörðum og komu mælingarnar í kjölfar samskonar mælinga á Vesturlandi. Markhópur SÍBS –...

Stöðvi útgáfu laxeldisleyfa

Erfðanefnd­ land­búnaðar­ins hefur þung­ar áhyggj­ur af stöðu ís­lenskra laxa­stofna vegna mögu­legra áhrifa lax­eld­is í sjókví­um með stofni af er­lend­um upp­runa. Nefndin ráðleggur stjórnvöldum að...

Nauðsynlegt og eðlilegt að sveitarfélögin fái skipulagsvaldið

Ísafjarðarbær telur að skipulagsvald yfir strandsvæðum ætti að fela sveitarfélögum og skilja það þannig frá skipulagsvaldi yfir hafsvæðum sem ætti að vera á hendi...

Nýjustu fréttir