Sunnudagur 1. september 2024

Hlaupa í nafni Birkis Snæs

Öflugur hlaupahópur sem er mest megnis að vestan tekur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn. Hlaupahópurinn hleypur í nafni Birkis Snæs Þórissonar, ungs Ísfirðings, og...

Krakkarnir í Vesturbyggð hafa áhrif um allan heim

Í febrúar sögðum við frá verkefninu „Seyoum is my brother“ en það eru samtökin „One Day Seyoum“ sem standa fyrir þessu verkefni. Seyoum er...

80 erlendir dansarar í Edinborgarhúsinu

Það verður aldeilis hægt að sletta úr klaufunum í Edinborgarhúsinu í kvöld og annað kvöld þegar 80 erlendir dansarar mæta með nýpússaða dansskóna. Dansleikirnir...

Fjórfalda söluna í Bandaríkjunum

Ísfirska fyrirtækið Kerecis hefur verið að gera það gott upp á síðkastið. Fyrirtækið var valið Frumkvöðull ársins hjá Viðskiptablaðinu árið 2015 og nýverið hlaut...

Beðið eftir skipulagsbreytingum í Teigsskógi

Vegagerðin mun ekki sækja um framkvæmdaleyfi vegna lagningu vegar um Teigsskóg fyrr en Reykhólahreppur hefur lokið breytingu á aðalskipulagi. Frá þessu er greint á...

Ekki hægt að láta álit Hafró sem vind um eyru þjóta

„Minn flokkur styður vitaskuld við atvinnu- og frumkvæðisstarf í hvívetna og við leggjum áherslu á að það sé gert í sátt við menn og...

Fimm af sex nota snjallsíma undir stýri

Fimm af hverjum sex framhaldsskólanemum hér á landi notar snjallsíma undir stýri. Notkun eykst með hækkandi aldri. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar sem Sjóvá...

Örnefnaskráning vestfirskra fjarða

Í lok síðasta árs luku Súgfirðingar við skráningu örnefna í Súgandafirði en verkið hafði tekið um tvö ár. Það var Birkir Friðbertsson bóndi í...

Strandveiðum lýkur í dag

Í dag er síðasti dagur strandveiði á svæði A sem nær frá Snæfellsnesi til Ísafjarðardjúps. Fyrir tíu dögum var aukið við strandveiðiheimildir samkvæmt ákvörðun...
video

Dásamlegur dagur

Það þarf ekki hafa mörg orð um veðrið, það er dásamlegt sumarveður en veðurspámenn spá þó stöku skúrum síðar í dag. bryndis@bb.is

Nýjustu fréttir