Telja veglínu um Teigsskóg í andstöðu við lög
Frestur til að skila athugasemdum við vinnslutillögu að aðalskipulagsbreytingum vegna Vestfjarðavegar (60) rann út 5. janúar. Skipulagsnefnd Reykhólahrepps tók þær athugasemdir og umsagnir sem...
Verður kosningaaldurinn lækkaður?
Gangi það eftir, að kosningaréttur verði færður niður að 16 ára aldri, þá munu líklega um átta þúsund nýir kjósendur bætast við kjörskrá fyrir...
Áframhaldandi lægðagangur
Veðurstofan spáir suðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 8-13 m/s. Skúrir eða él síðdegis. Hiti 0 til 5 stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að skilakerfi...
Allt flug liggur niðri
Allt innanlandsflug liggur niðri enda bálhvasst á suðvesturhorni landsins. Allt millilandaflug hefur legið niðri síðan upp úr miðnætti og er áætlað að næsta flugvél...
Óljósar reglur um akstursþjónustu
Vesturbyggð var óheimilt að takmarka akstursþjónustu við fatlaða konu við tiltekina félagsmiðstöð í bænum. Þetta er mat Umboðsmanns Alþingis, sem telur að málsmeðferð sveitarfélagsins...
Gangamenn komnir á fullt á ný
Í viku 51 á síðasta ári voru grafnir 9,5 metrar í Dýrafjarðargöngum. Á þriðjudeginum 19. desember fóru starfsmenn í jólafrí og ekkert unnið í...
Nokkuð um aðstoðarbeiðnir á fjallvegum
Undanfarna daga hefur lögreglu borist aðstoðarbeiðnir frá vegfarendum sem hafa fest bifreiðar sínar í snjó, aðallega á fjallvegum, í umdæminu. Björgunarsveitarfólk hefur aðstoða þessa...
Eykur ráðstöfunartekjur hátekjuhópa sexfalt meira
ASÍ segir að skattbreytingar stjórnvalda muni auka ráðstöfunartekjur hátekjuhópa sexfalt meira en lág- og millitekjufólks. Þetta kemur fram á vef ASÍ.
Þar segir, að um áramót...
Forritarar framtíðarinnar á Bíldudal
Ákveðin hefur verið úthlutun fyrir árið 2017 úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar, en tilgangur hans er að efla tækni- og forritunarkennslu í grunn- og framhaldsskólum...
Háspenna í lokin
Hamar og Vestri áttust við í 1. deild karla í körfubolta í Hveragerði á föstudagskvöld. Fyrir leikinn voru Vestramenn í þriðja sæti með tveimur...