Sunnudagur 1. september 2024

Hagnaður þeirra stærstu dregst saman

Ebitda-hagnaður níu af stærstu út­gerðum lands­ins dróst sam­an á milli ára í öll­um til­vik­um nema einu, sam­kvæmt sam­an­tekt ViðskiptaMogg­ans. Lækk­un­in er á milli 6...

Ekkert bendir til þess að kórónaveiran berist með matvælum

Engar vísbendingar eru um að SARS-CoV-2 veiran sem veldur COVID-19 sjúkdómnum berist með matvælum skv. nýútgefnu áliti Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA). EFSA bendir á að reynsla...

257 útköll

Á síðasta ári voru útköll björgunarþyrla og flugvéla Landhelgisgæslu Íslands alls 257, samkvæmt bráðabirgðatölum frá flugdeild Gæslunn­ar. Árið 2016 voru þau 251 og hefur því...

Pósturinn fær 665 milljónir vegna alþjónustu á árinu 2022

Samkvæmt lögum nr. 98/2019 um póstþjónustu, eiga allir landsmenn rétt á alþjónustu sem uppfyllir tilteknar gæðakröfur og er á viðráðanlegu verði.

Halla Birgisdóttir: draugar og annað sem liðið er – sýning 17.12.2022- 8.1. 2023

Laugardaginn 17. desember kl. 16 verður opnun sýning á verkum Höllu Birgisdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Draugar og annað...

Tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgar

Tilkynningum til barnaverndarnefnda á landinu fjölgaði um 9,1% á árinu 2016 miðað árið á undan, en alls bárust 9.310 tilkynningar er fram kemur í...

Jólabókaupplestur á Flateyri

Á laugardaginn kemur þann 4. desember verður bókaupplestur á Bryggjukaffinu á Flateyri. Lesið verður upp úr bókum höfunda sem búa á...

Heimstónlistarsmiðja

Á föstudag og laugardag býðst áhugasömum að taka þátt í heimstónlistarsmiðju í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Von er á meistaranemum í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands...

Fagna opnun veiðisvæða

Sam­tök drag­nóta­manna fagna opn­un veiðisvæða fyr­ir drag­nót á norðan­verðu land­inu. Ekki eru all­ir á eitt sátt­ir um þessa opn­un eft­ir að svæðin höfðu verið...

Ólafsdalshátíðinni aflýst

Ólafsdalshátíðinni sem vera átti í þrettánda sinn laugardaginn 14. ágúst hefur nú verið aflýst vegna Covid fjöldatakmarkana. Mikill kraftur...

Nýjustu fréttir