Skatttekjur undir áætlun
Skatttekjur Ísafjarðarbæjar fyrstu 11 mánuði síðasta árs eru undir áætlun og launakostnaður er sömuleiðis undir áætlun. Þetta kemur fram í minnisblaði um skatttekjur og...
Arðsemi í sjávarútvegi meiri en almennt gerist
Arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja er ríflega tvöfalt meiri en í atvinnulífinu almennt. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í dag. Arðsemi fyrirtækjanna í greininni hefur hins vegar...
Engin lognmolla í kortunum
Útlit fyrir ágætisveður á öllu landinu í dag, fremur hægir vindar og smá skúrir eða él á víð og dreif, en suðaustankaldi austan til...
Ekkert skólahald í Árneshreppi
Engir nemendur hafa verið í Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi frá áramótum og þar af leiðiandi ekkert skólahald. Fækkað hefur í hreppnum á síðustu árum og...
Bergþóra skipuð dómari
Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, hefur skipað Bergþóru Ingólfsdóttur í embætti eitt embætti dómara sem hefur starfsstöð við Héraðsdóm Vestfjarða en sinna störfum við...
Kannar aðstæður utangarðsfólks
Umboðsmaður Alþingis hefur sent 15 fjölmennustu sveitarfélögunum utan Reykjavíkur samhljóða fyrirspurn þar sem hann óskar eftir svörum við því hvaða úrræði séu í boði...
Opinn stefnumótunarfundur um skemmtiferðaskip
Starfshópur um móttöku skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar boðar til opins stefnumótunarfundar. Markmið fundarins er að laða fram skoðanir þeirra sem hagsmuna hafa að gæta varðandi...
Leggst gegn fiskeldi í lokuðum kerfum
Landssamband veiðifélaga leggjast alfarið gegn áformum norska fyrirtækisins Akvafuture um 20.000 tonna fiskeldi í lokuðum kerfum í Eyjafirði. Þetta kemur örlítið spánskt fyrir sjónir...
Telja veglínu um Teigsskóg í andstöðu við lög
Frestur til að skila athugasemdum við vinnslutillögu að aðalskipulagsbreytingum vegna Vestfjarðavegar (60) rann út 5. janúar. Skipulagsnefnd Reykhólahrepps tók þær athugasemdir og umsagnir sem...
Verður kosningaaldurinn lækkaður?
Gangi það eftir, að kosningaréttur verði færður niður að 16 ára aldri, þá munu líklega um átta þúsund nýir kjósendur bætast við kjörskrá fyrir...