Sunnudagur 1. september 2024

Breyta skipulaginu áður en ákvörðun liggur fyrir

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur ekki myndað sér ákveðna skoðun á því hvort best sé að nýr vegur í Gufudalssveit liggi um Teigsskóg líkt og Vegagerðin...

Mikill gönguáhugi

Góð þátttaka hefur verið í skipulagðar göngur Ferðafélags Ísfirðinga í sumar. Um síðustu helgi gengu tæplega 30 manns frá Flæðareyri yfir í Grunnavík undir...

Laun sauðfjárbænda lækki um helming

Ef fram fer sem horfir lækka laun sauðfjárbænda um 56 prósent milli ára og nánst öll sauðfjárbú á landinu verða rekin með tapi. Þetta...

Fjölbreyttur nemendahópur tíunda árið í röð

Íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða fyrir útlendinga standa nú yfir og eru þátttakendur í ár hátt í 70 talsins. Þetta er tíunda árið í röð sem...

Styttist í skýrslu um stefnumótun í fiskeldi

Starfshópur um stefnumótun í fiskeldi átti að skila af skýrslu um miðjan mánuðinn og hafði 15. ágúst verið nefndur í því sambandi. Þórir Hrafnsson,...

Fyrsta sprenging í september

Von­ast er til að spreng­ing­ar hefj­ist í Dýra­fjarðargöng­um í byrj­un sept­em­ber. For­sker­ing, þar sem sprengd­ur er skurður inn í fjallið, hófst  17. júlí. Eysteinn...

Meiri og verðmætari afli

Fiskafli íslenskra skipa í júlí var 73.473 tonn sem er 3% meira en í júlí 2016. Botnfiskaflinn nam tæpum 30 þúsund tonnum og jókst...

Íbúarnir njóti sanngirni

Bæjarráð Bolungarvíkurkaupstaðar skorar á sjávarútvegsráðherra að horfa til íbúa á norðanverðum Vestfjörðum þegar ákvarðanir eru teknar um framtíð fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. Í bókun bæjarráðs...

Bjart með köflum

Það er dáindisgott veður í dag á Vestfjörðum en þokan lá þó yfir snemma í morgun, að minnsta kosti í Önundarfirði. Hér má sjá...

Listamannaspjall í Hömrum

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði bjóða til listamannaspjalls í Hömrum í kvöld. Í sumar hafa fjölmargir listamenn dvalið í vinnustofunum sem starfræktar eru á tveimur stöðum...

Nýjustu fréttir