Fimmtudagur 5. september 2024

Maturinn, jörðin og við

Félagið Auður norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og fleiri aðila efna til ráðstefnu um matvælaframleiðslu í nútíð og framtíð. Ráðstefnan fer fram...

Anna Gréta ráðin mannauðsstjóri

Anna Gréta Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem mannauðsstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða til næstu 5 ára og hóf hún störf í dag. Anna Gréta sem...

Vísindaportið – í hádeginu

Hæfni fyrirtækja og samfélaga til að standast samkeppni mun í æ ríkara mæli ráðast af því hvort þeim takist að skapa umhverfi sem ýtir...

Áslaug Friðriksdóttir er bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ

Áslaug María Friðriksdóttir, er bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ í komandi kosningum. Áslaug er fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hún hefur starfað sem...

Hjúkrunarheimilið Eyri: ríkið neitar að yfirtaka húsnæðið

Svar er komið frá ríkinu við erindi Ísafjarðarbæjar sem óskaði eftir því að ríkið yfirtæki húsnæðið sem byggt var fyrir hjúkrunarheiilið Eyri á Ísafirði....

Moðhausasprettur í stað Sæunnarsunds

Það viðraði ekki nógu vel á Sæunnarsundkappana þetta árið, gul viðvörun og talsverð bára. En, það gengur ekki að stefna fjölda manns...

Arctic Fish: mikil umsvif á Ísafirði vegna slátrunar eldislax

Mikil umsvif eru við Ísafjarðarhöfn þessa dagana vegna slátrunar á 4000 tonnum af eldislaxi úr kvíum í Dýrafirði. Þar sem sláturhúsið á...

Línuívilnun minnkar um 29%

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um línuívilnun fyrir yfirstandandi fiskveiðiár.  Veiða má 3.445 tonn upp úr sjó samkvæmt henni...

Sveitarstjórnarráðuneyti: ekki heimilt að reikna dráttarvexti á skuldara í greiðsluskjóli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sent bréf á öll sveitarfélög landsins sem varðar innheimtu á dráttarvöxtum vegna fasteignaskatta í því tímabili þegar skuldari...

Þingeyri: Blábankinn fær þriggja ára styrk

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að endurnýja þjónustusamning við Blábankann á Þingeyri og fstyrkja reksturinn um 3,75 m.kr. árlega næstu þrjú árin,...

Nýjustu fréttir