Sunnudagur 1. september 2024

Greiðslur fyrir þjónustu sérgreinalækna meðan samningaviðræður standa yfir

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð þar sem kveðið er á um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar...

Tap í Borgarnesi

Vestri beið lægri hlut fyrir Skallagrími í Borgarnesi í gær, 106 : 96, þegar liðin mættust í 1. deilda karla í körfuknattleik. Nebojsa Knezevic...

Ársfundur Byggðastofnunar í Bolungavík á morgun

Á morgun verður haldinn ársfundur Byggðastofnunar. Að þessu sinni verður fundurinn í Félagsheimili Bolungavíkur og hefst kl 13 og áætlað að fundinumverði...

Besta deildin: Vestri mætir Fram á morgun

Næsti leikur Vestra í Bestu deild karla verður á morgun kl 18 þegar Fram kemur í heimsókn. Leikið verður á Kerecis vellinum...

Miðverðirnir Morten og Gustav framlengja samning sinn við Vestra

Miðvarðarparið öfluga, þeir Morten Ohlsen Hansen og Gustav Kjeldsen hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við Vestra.

Verum eldklár

Dagur reykskynjarans var 1. desember og þá er gott að muna eftir að yfirfara reykskynjarana og skipta um batterí. Einnig er gott að athuga...

Námsstyrkir stéttarfélaga

Á vef Verkalýðsfélags Vestfirðinga kemur fram að fræðslusjóðir stéttarfélaganna hafa ákveðið að hækka styrki til náms. Þannig hafa Fræðslusjóðirnir Landsmennt, Sjómennt, Ríkismennt og Sveitamennt...

Hormónaraskandi efni og börn

Hreinlætisvörur fyrir börn, s.s. rakakrem, sólarvörn, bossakrem, sápur, bleiur og blautþurrkur, er auðvelt að finna umhverfisvottaðar. Svansvottun tryggir að vörur innihaldi ekki...

Ísafjarðarbær : Akstursstyrkir vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna 

Ísafjarðarbær greiðir akstursstyrki vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna árið 2023. Sótt er um styrkinn á heimasíðu Ísafjarðarbæjar.

Spáir vaxandi verðbólgu

Hag­fræðideild Lands­bank­ans spá­ir að verðbólga fari vax­andi á næstu miss­er­um og að hag­vöxt­ur verði 4% að meðaltali næstu þrjú ár sem er tölu­vert meiri...

Nýjustu fréttir