Fjallvegum á Vestfjörðum lokað
Vegagerðin hefur lokað fjallvegum á Vestfjörðum eftir því sem lægðin færist norður eftir vestanverðu landinu. Búið er að loka Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldum og ófært...
Hvessir þegar líður á morguninn
Hvessir þegar líður á morguninn
Með morgninum fer kröpp og djúp lægð hratt til norðurs fyrir vestan land. Úrkomusvæði lægðarinnar er gengið inn á Suðvesturland...
Markmiðasetning í Vísindaporti
Gestur Vísindaports Háskólaseturs Vestfjarða í þessari viku er sálfræðingurinn Dr. Eve M. Preston og ætlar hún að fjalla um markmiðasetningu. Hver sem markmiðin kunna...
Krefst stjórnsýsluúttektar á Matvælastofnun
Landssamband veiðifélaga hefur skrifað Kristjáni Þór Júlíussyni ráðherra bréf þar sem þess er krafist að fram fari stjórnsýsluúttekt á eftirliti Matvælastofnunar með sjókvíaeldi á...
Rekstur Ísafjarðarbæjar undir áætlun
Rekstur Ísafjarðarbæjar á síðasta ári er rétt undir núllinu eftir því sem kemur fram í uppgjöri Ísafjarðarbæjar fyrir fjórða ársfjórðung 2017 sem var sent...
Fyrirséð að vegir lokist á morgun
Vegagerðin vekur athygli á veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Veðurstofan spáir ört vaxandi suðaustanátt í nótt og hlýnar,...
Jákvætt að verkefnið er farið af stað
„Það er gott að verkefnið fari af stað í ár með rannsóknum. Þetta eru ekki stórar fjárhæðir en öll verkefni, stór eða smá, byrja...
Franska kvikmyndahátíðin verði árviss viðburður
Franska kvikmyndahátíðin sem fram fór í Ísafjarðrbíói um helgina tókst einstaklega vel. Hátíðin hefur verið árlegur viðburður í Reykjavík og á Akureyri í 18...
Tíðindalítið veður í dag en kröpp lægð á leiðinni
Það verður fremur tíðindalítið veður í dag eftir því sem segir í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Það verður útsynningisél á vestaverðu landinu, en léttskýjað fyrir...
HSV styrkir 14 íþróttamenn
Úthlutað hefur verið styrkjum úr afrekssjóði Héraðssambands Vestfirðinga. Alls bárust 14 umsóknir frá þremur félögum. Stjórn afrekssjóðsins ákvað að gera styrktarsamninga til eins árs...