Grænlenskar tónlistarvinnustofur í Vísindaporti
Vísindaport Háskólasetursin hefur göngu sína á nýjan leik á morgun eftir jólafrí.Gestur þessa fyrsta Vísindaports ársins er Jón Gunnar Biering Margeirsson tónlistarmaður og kennari...
Hvessir í kvöld
Veðurstofan spáir fremur hægri suðlægri átt á Vestfjörðum í dag. Úrkomulítið og hiti nálægt frostmarki. Vaxandi suðaustanátt seinnipartinn með rigningu eða slyddu.
Í hugleiðingum veðurfræðings...
Umhverfisráðherra vísiterar Vestfirði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hóf í dag þriggja daga ferð um Vestfirði þar sem hann mun meðal annars hitta fulltrúa sveitarstjórna, atvinnulífs, umhverfisverndarsamtaka, starfsmenn...
Stefnt að útboði fyrir páska
Ef áætlanir ganga eftir verður bygging fjölbýlishúss við Sindragötu á Ísafirði boðin út fyrir páska. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að nú sé...
Baldur er öryggismál
Bæjarráð Vesturbyggðar bendir á að ferðir Breiðafjarðarferjunnar Baldurs er öryggismál yfir háveturinn fyrir íbúa á sunnanverðum Vestfjörðum þar sem enn eru ekki öruggar og...
Tífalda má raforkuöryggið með jarðstrengjum
Meira en tífalda má raforkuöryggi á Vestfjörðum með því að setja hluta Vesturlínu og fleiri línur á sunnanverðum Vestfjörðum í jörð. Hins vegar gerir...
Bætur hækka að jafnaði um 4,7%
Fjárhæðir bótaflokka almannatrygginga hækkuðu að jafnaði um 4,7% 1. janúar síðastliðinn. Tryggingastofnun ríkisins hefur birt yfirlit um breytingar á ellilífeyri, örorkulífeyri og endurhæfingarlífeyri. Þar...
Ísafjarðarbær styrkir útvarpssendingar
Búnaður til útvarpssendinga í Bolungarvíkurgöngum var tekinn í notkun um miðjan síðasta mánuð. Það var Samgöngufélagið undir forystu Jónasar Guðmundssonar, formanns félagsins, sem átti...
Skatttekjur undir áætlun
Skatttekjur Ísafjarðarbæjar fyrstu 11 mánuði síðasta árs eru undir áætlun og launakostnaður er sömuleiðis undir áætlun. Þetta kemur fram í minnisblaði um skatttekjur og...
Arðsemi í sjávarútvegi meiri en almennt gerist
Arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja er ríflega tvöfalt meiri en í atvinnulífinu almennt. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í dag. Arðsemi fyrirtækjanna í greininni hefur hins vegar...