Sunnudagur 1. september 2024

Síðasta Rjómaballið ?

Laugardaginn 26. ágúst halda bændur á norðanverðum Vestfjörðum hið árlega Rjómaball en það ku vera uppskeruhátíð og töðugjöld bænda og búaliðs. Að sögn Helgu...

Greiða til foreldra

Bæjarstjórn Bolungarvíkur ákvað í vikunni að greiða foreldrum sem eru heima með börn sín fasta upphæð á mánuði. “Ekki hefur hefur starfandi dagforeldri í...

Námsbækur hækka í verði

Penninn-Eymundsson, Mál og Menning og A4 hafa hækkað verð á milli ára á flestum nýjum námsbókum sem fáanlegar voru í könnunum verðlagseftirlits ASÍ í...

Halldór Halldórsson sækist ekki eftir oddvitasæti

Halldór Halldórsson fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar hefur lýst því yfir að hann sækist ekki eftir oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Halldór...

Fiskeldismálin verða erfið

Fiskeldismál verða með viðkvæmari og erfiðari málum sem Alþingi fær til úrlausnar á haustþingi að sögn Páls Magnússonar, formanns atvinnuveganefndar. Páll, sem er þingmaður...

Umsögn um tvöföldun Arctic Sea Farm

Á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar þann 14. ágúst var tekin fyrir beiðni Matvælastofnunar um umsögn sveitarfélagsins vegna fyrirhugaðrar framleiðsluaukningar Arctic Sea Farm (Dýrfiskur) í Dýrafirði....

Býður sjómanninn velkominn til Bolungarvíkur

Um fátt hefur verið meira rætt síðasta sólarhringinn en umdeilt veggmálverk sem prýddi Sjávarútvegshúsið við Skúlagötu í Reykjavík. Málverkið, sem fæstir vissu að væri...

Nýjungar á nýju starfsári

Innritun nýrra nemenda við Tónlistarskóla Ísafjarðar hófst í gær. Starfið í skólanum er fjölbreytt sem  fyrr. Boðið er upp á kennslu á fjölda hljóðfæra,...

Skaginn 3X opnar útibú í Noregi

Tæknifyrirtækið Skaginn 3X hefur tilkynnt um opnun skrifstofu í Noregi. Fyrirtækið hefur verið að hasla sér völl í Noregi síðustu misserin með ofurkælingartækni sína...

Menntamálaráðherra á Ísafirði

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Ísafjörð í vikunni og kynnti sér starfsemi Háskólaseturs Vestfjarða og Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða auk þess að taka þátt í námskeiði...

Nýjustu fréttir