Fimmtudagur 5. september 2024

Ísafirði: Herbert á Húsinu á laugardaginn

Herbert Guðmundsson verður með tónleika á Ísafirði Húsinu næst komandi laugardag 3 okt. Tónleikarnir byrja á slaginu kl:21:45. Herbert sagði í samtali við Bæjarins besta...

Loðnumælingu lokið- Niðurstöður seinna í vikunni

Lokið er leiðangri fimm skipa með það að markmiði að mæla stærð hrygningarstofns loðnu. Skipin hafa haldið til heimahafna. Loðna fannst með landgrunnskantinum norðan Íslands...

Samanlögð lengd beggja leggja í Dýrafjarðargöngum er nú orðin 4.002,8 m

Gangamenn kláruðu í vikunni gröft hliðaraýma í fyrsta útskoti Dýrafjarðarmegin og auk þess lengdust göngin um 29,1 m og náðu með því 4 km...

Ísafjarðarbær: seinni dagur forsetaheimsóknarinnar

Á dagskrá seinni dags heimsóknar forseta Íslands til Ísafjarðarbæjar er ferð til Hnífsdals, Suðureyrar og Þingeyrar. Forsetinn og...

Hvassahraunsflugvöllur: verið að afvegaleiða málið

Hörður Guðmundsson, flugmaður og framkvæmdastjóri Flugfélagsins Ernis ehf segir að hugmyndir um nýjan flugvöll fyrir innanlandsflugið í Hvassahrauni séu ekki raunhæfar. Aðeins sé verið...

Umferðin.is hlaut 1. verðlaun

Umferðin.is sem er upplýsingavefur Vegagerðarinnar, hlaut 1. verðlaun sem samfélagsvefur ársins 2023 þegar Íslensku vefverðlaunin 2024 voru veitt á dögunum. 

Lotterí í Kómedíuleikhúsinu

Það verður aldeilis leikhúslotterí í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í október og allir geta tekið þátt í því. Tilefnið til samkomunnar er ærið...

Magadans á Ísafirði í dag

Magadanskennarinn Rósana verður með þriggja daga magadansnámskeið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 2. - 4. júlí. Magadans er fyrir konur á öllum aldri í...

Flokkun sorps í Ísafjarðarbæ: Glersöfnun er hafin

Nú er tækifæri til að taka sorpflokkun skrefi lengra, Ísafjarðarbær mun setja upp söfnunarstöðvar fyrir gler sem ekki ber skilagjald. Þar má nefna krukkur...

G. Hans Þórðarson: Vildi fjárfesta fyrir vestan

G. Hans þórðarson hefur vakið athygli í Bolungavík fyrir framtakssemi. Hann keypti verslunar- og skrifstofuhúsnæði Einars Guðfinnssonar hf við Aðalstræti og hefur unnið að...

Nýjustu fréttir