Sunnudagur 1. september 2024

Breyting á aðalskipulagi Vesturbyggðar vegna hreinsivirkis á Bíldudal

Skipulagsstofnun staðfesti í gær breytingu á Aðalskipulagi Vesturbyggðar 2018-2035 sem samþykkt var í bæjarstjórn 18. júlí 2023.

Göngum í skólann

Setningarathöfn verkefnisins Göngum í skólann var haldin í Norðlingaskóla í gær.   Aðalbjörg Ingadóttir skólastjóri byrjaði á því að bjóða nemendur og gesti...

Greiðslur fyrir þjónustu sérgreinalækna meðan samningaviðræður standa yfir

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð þar sem kveðið er á um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar...

Hvatt til skráningar í bakvarðasveitir vegna Covid

Vegna mikillar fjölgunar greindra smita af COVID-19 á undanförnum dögum hefur verið ákveðið að endurvekja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Því er enn á ný...

Tap í Borgarnesi

Vestri beið lægri hlut fyrir Skallagrími í Borgarnesi í gær, 106 : 96, þegar liðin mættust í 1. deilda karla í körfuknattleik. Nebojsa Knezevic...

Á sporbaug: Nýyrði Jónasar Hallgrímssonar

Á sporbaug er bók um nýyrði Jónasar Hallgrímssonar og eru höfundar hennar Anna Sigríður Þráinsdóttir sem skrifar um orðin og Elín Elísabet...

FLEIRI BÖRN FÆDDUST ÁRIÐ 2020 EN FÆÐNINGARTÍÐNIN VAR LÆGRI

Fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi árið 2020 var 4.512 sem er fjölgun frá árinu 2019 þegar 4.452 börn fæddust. Alls fæddust...

Nýr kennsluvefur fyrir börn opnaður

Íslenska á netinu fyrir börn er gagnvirkt námsefni með leikjaívafi í íslensku sem öðru máli fyrir börn á leikskólaaldri og í fyrstu...

Merkir Íslendingar – Gunnlaugur Finnsson á Hvilft

Gunnlaugur Finnsson fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 11. maí 1928. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi þar, og...

Ársfundur Byggðastofnunar í Bolungavík á morgun

Á morgun verður haldinn ársfundur Byggðastofnunar. Að þessu sinni verður fundurinn í Félagsheimili Bolungavíkur og hefst kl 13 og áætlað að fundinumverði...

Nýjustu fréttir