Sunnudagur 1. september 2024

Botnliðið kemur á Torfnes

Knattspyrnutímabilið er að styttast í annan endann, tímabil sem flestir aðdáendur Vestra fóru inn í fullir vonar um baráttu um eitt af toppsætum deildarinnar...

Ræddu aukna samvinnu heilbrigðisstofnana

Heilbrigðisráðherra og forstöðumenn heilbrigðistofnana áttu fund í velferðarráðuneytinu í gær til að ræða um tækifæri og leiðir til að auka samvinnu milli stofnana og...

Sjávarútvegurinn hvergi mikilvægari

Í skýrslu Byggðastofnunar um hagvöxt landshlutanna 2008-2015 kemur fram að vöxtur hefur verið í öllum landshlutum að Vestfjörðum undanskildum. Þar dróst framleiðslan saman um...

Þrjú kíló á mann

Ef allir landsmenn kaupa 3 kíló af umfram það sem þeir eru vanir, á tímabilinu 15. ágúst til 15. september, þá gengur hratt á...

Menntaskólinn settur í dag

48 nýnemar hefja nám við Menntaskólann á Ísafirði í dag en alls eru nemendur þessa haustönn 254. Fjarnámsnemar eru orðnir 114 og enn er...

BMW klúbburinn ferðast um Vestfirði

Stór hópur manna úr mótorhjólaklúbbum BMW tók á rás snemma í gærmorgun og lagði af stað frá bensínstöð N1 vestur á firði. Þarna voru...

Birtir til á morgun

Hann skvettir aðeins úr sér í dag með norðaustan 8-15 og hitinn er 5 – 12 stig hér á Vestfjörðum en varað er við...

Rannsóknar- og þróunarsjóður Skipulagsstofnunar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar árið 2017. Rannsóknar- og þróunarsjóður Skipulagsstofnunar var settur á laggirnar árið 2011, á...

Atvinnuleysi var 3,4% á öðrum ársfjórðungi 2017

Á öðrum ársfjórðungi 2017 voru að jafnaði 202.500 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði. Af þeim voru 195.600 starfandi og 7.000 án vinnu...

Hagvöxtur á Vestfjörðum dregst saman

Þróunarsvið Byggðastofnunar, í samvinnu við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, hefur gefið úr skýrsluna Hagvöxtur landshluta 2008-2015 og er þetta í áttunda skipti sem slík skýrsla...

Nýjustu fréttir