Segja skýrslu Landverndar óraunhæfa og villandi
Landsnet fagnar umræðu um bætt afhendingaröryggi og uppbyggingu á raforkukerfinu á Vestfjörðum. Í skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið Metsco vann fyrir Landvernd um raforkukerfið á Vestfjörðum...
Ilmolíur eru hættulegar fyrir gæludýrdýr
Ilmolíur á heimilum geta verið skaðlegar gæludýrum einkum köttum. Mikilvægt er að gæludýraeigendur takmarki notkun á skaðlegum ilmolíum og aðgang gæludýra að þeim.
Þetta kemur...
Skoraði í sínum fyrsta landsleik
Bolvíski knattspyrnumaðurinn Andri Rúnar Bjarnason skoraði í sínum fyrsta landsleik þegar íslenska karlalandsliðið vann stórsigur á Indónesíu í æfingarleik dag. Leiknum lauk með 6-0...
Ríflega helmingur snæðir lambakjöt
Rúmur helmingur erlendra ferðamanna sem koma til landsins, eða 54 prósent, borðar
íslenskt lambakjöt. Þetta sýnir könnun Gallup fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb.
Helmingur ferðamanna borðar lambakjöt...
Vilja auka eldið um 4.500 tonn
Skipulagsstofnun hefur óskað eftir umsögnum um hvort að fyrirhuguð framleiðsluaukning Arnarlax hf. í Arnarfirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Arnarlax áformar frekari uppbyggingu sjókvíaeldis...
Andri Rúnar í byrjunarliðinu
Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Indónesíu en leikurinn fer fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta í dag. Heimir er með...
Nauðsynlegt að bæta raforkuöryggi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferða-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fagnar nýútkominni skýrslu um raforkuöryggi á Vestfjörðum sem Landvernd lét vinna. Landvernd leitaði til kanadíska ráðgjafafyrirtækisins...
Grænlenskar tónlistarvinnustofur í Vísindaporti
Vísindaport Háskólasetursin hefur göngu sína á nýjan leik á morgun eftir jólafrí.Gestur þessa fyrsta Vísindaports ársins er Jón Gunnar Biering Margeirsson tónlistarmaður og kennari...
Hvessir í kvöld
Veðurstofan spáir fremur hægri suðlægri átt á Vestfjörðum í dag. Úrkomulítið og hiti nálægt frostmarki. Vaxandi suðaustanátt seinnipartinn með rigningu eða slyddu.
Í hugleiðingum veðurfræðings...
Umhverfisráðherra vísiterar Vestfirði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hóf í dag þriggja daga ferð um Vestfirði þar sem hann mun meðal annars hitta fulltrúa sveitarstjórna, atvinnulífs, umhverfisverndarsamtaka, starfsmenn...