Óttast frekari samþjöppun aflaheimilda

Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, formaður at­vinnu­vega­nefnd­ar og þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi, boðar end­ur­skoðun veiðigjalda og seg­ir und­ir­bún­ing þess haf­inn í sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðuneyt­inu. Þetta kom...

MAST segir að Arnarlax hafi brugðist hratt og rétt við

Matvælastofnun (MAST) telur að Arnarlax hafi brugðist hratt og rétt við tjóni á sjókvíum í Arnarfirði og Tálknafirði í síðustu viku. Þetta er mat...

Niðurgreiðsla flugfarmiða til skoðunar

Til greina kem­ur að „niður­greiða flug­far­gjöld fyr­ir íbúa til­tek­inna svæða“ í inn­an­lands­flugi. Inn­an­lands­flug verður einnig hag­stæðari val­kost­ur en nú er, en sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra mun beita...

Vestri og Hamraborg blása til körfuboltamóts

Hið árlega Hamraborgarmót körfuknattleiksdeildar Vestra og Hamraborgar verður haldið á mánudaginn kemur, 26. febrúar. Það er meistaraflokkur karla sem stendur að mótinu og býður...

ASÍ segir forsendur kjarasamninga brostnar

Forsendur kjarasamninga eru brostnar að mati ASÍ en samkvæmt ákvæði í samningunum koma þeir til endurskoðunar fyrir lok þessa mánaðar. Þetta kemur fram í...

Hlíðin opnuð

Skammvinn lokun á veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkurhlíð er yfirstaðin. Hættustigi vegna snjóflóðahættu var lýst yfir kl. 11 í morgun í veginum lokað í...

Útilokar slysasleppingu

Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, segir útilokað fiskur hafi sloppið úr kvíum Arnarlax í Tálknafirði og Arnarfirði. Tvær kvíar skemmdust í síðustu viku og hefur...

Lýst yfir hættustigi og Súðavíkurhlíðinni lokað

Vegna veðurs og slæmrar veðurspár í dag hefur verið ákveðið að loka veginum um Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu. Hættustigi hefur verið lýst yfir á veginum...

1.900 tonn í sértækan byggðakvóta á Vestfjörðum

Byggðastofnun hefur auglýst eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Tálknafirði, Þingeyri, Flateyri og Suðureyri. Samtals er um að ræða allt að 1.800 þorskígildistonna kvóta...

Daði Freyr kemur heim

Vestri og FH hafa náð samkomulagi um það að Daði Freyr Arnarson spili með Vestra í 2. deildinni í sumar. Daði Freyr er ungur...

Nýjustu fréttir