Fimmtudagur 5. september 2024

Sauðfjársetrið tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna

Þau tíðindi bárust á sumardaginn fyrsta að Sauðfjársetur á Ströndum er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2024 fyrir samfélagslega nálgun í safnastarfi. Einnig eru tilnefnd...

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða hefur hafið aftur álímingar á númerslausar bifreiðar og bílahluti í Ísafjarðarbæ

Byrjað er smátt og var einungis límt á bíla á almannafæri, Síðastliðinn föstudag  2. júní límdu starfsmenn Heilbrigðiseftirlitsins límmiða...

Vestri á Reycup um síðustu helgi

Um síðustu helgi héldu krakkarnir í 4.flokk Vestra (kvenna og karla) suður til að taka þátt á Reycup. Krakkarnir stóðu sig með...

Andri Rúnar genginn í raðir Helsingborgar

Andri Rúnar genginn í raðir Helsinborgar Bolvíski knattspyrnumaðurinn Andri Rúnar Bjarnason er genginn í raðir Helsingborgar sem leikur í sænsku b-deildinni í knattspyrnu. Frá þessu...

Matvælaráðherra heimsækir Patreksfjörð

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun heimsækja Patreksfjörð, Raufarhöfn og Þórshöfn dagana 2.-7. september.Heimsóknirnar eru gerðar með það að markmiði að íbúar byggðarlagana...

Óleiðréttur launamunur karla og kvenna 9,1% árið 2022

Óleiðréttur launamunur karla og kvenna var 9,1% árið 2022 og dróst saman frá fyrra ári úr 10,2 að því er kemur fram...

Gamla greinin: 2003 var aumlegt um að litast á Vestfjörðum

Fyrir áratug birti Guðbergur Rúnarsson, þáverandi framkvæmdastjóri landssambands fiskeldisstöðva grein í blaði samtakanna , 3.tölublaði Sjávarafls 2014 þar sem hannl lýsti ferð sinni...

Umhverfisráðuneytið: 2 styrkir til Vestfjarða

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Þá hefur ráðuneytið úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki...

Halla Signý: Norðmenn ætla að fimmfalda fiskeldið

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm. segir að Norðmenn hafi það á stefnuskránni að nærri fimmfalda eldið við strendur sínar enda mikil eftirspurn eftir framleiðslunni í heiminum....

Sex mánaða skilorð fyrir líkamsárás

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt 19 ára gamlan mann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og fyrir brot gegn valdstjórninni. Líkamsárásin átti...

Nýjustu fréttir