Sunnudagur 1. september 2024

Þjóðbúningamessa á Bíldudal

Í gær, á sumardaginn fyrsta, var haldin þjóðbúningamessa í Bíldudalskirkju og var það í tíunda sinn. Vel var mætt eða um 40...

Syndum saman í nóvember

Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í Sundlaug Kópavogs í gær í þriðja sinn. Markmiðið með Syndum er að...

Ókeypis námsgögn í Bolungarvík

Bæjarstjórn Bolungarvíkur ákvað við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 að nemendum í Bolungarvík verði útveguð öll námsgögn sem til þarf við skólagönguna. Í frétt...

Nýr kennsluvefur fyrir börn opnaður

Íslenska á netinu fyrir börn er gagnvirkt námsefni með leikjaívafi í íslensku sem öðru máli fyrir börn á leikskólaaldri og í fyrstu...

Merkir Íslendingar – Gunnlaugur Finnsson á Hvilft

Gunnlaugur Finnsson fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 11. maí 1928. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi þar, og...

Ársfundur Byggðastofnunar í Bolungavík á morgun

Á morgun verður haldinn ársfundur Byggðastofnunar. Að þessu sinni verður fundurinn í Félagsheimili Bolungavíkur og hefst kl 13 og áætlað að fundinumverði...

Knattspyrnulið Vestra mætir Leikni í dag

Leikur 2. deildar liðs Vestra við Leikni sem átti að vera í gær var færður fram til klukkan 14 í dag, sunnudaginn 22. júlí....

Þokubakkar

Það er þokuloft yfir Ísafjarðarbæ en veðurspámenn segja að í dag verði hæg breytileg átt og bjartviðri, en sums staðar þokubakkar í nótt. Hiti...

Besta deildin: Vestri mætir Fram á morgun

Næsti leikur Vestra í Bestu deild karla verður á morgun kl 18 þegar Fram kemur í heimsókn. Leikið verður á Kerecis vellinum...

Miðverðirnir Morten og Gustav framlengja samning sinn við Vestra

Miðvarðarparið öfluga, þeir Morten Ohlsen Hansen og Gustav Kjeldsen hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við Vestra.

Nýjustu fréttir