Sunnudagur 1. september 2024

Ferðamenn eru helsta ógnin

Óheft ferðamennska er helsta ógn Hornstrandafriðlandsins. Þetta segir Jón Smári Jónsson, landvörður Umhverfisstofnunar í friðlandinu á Hornströndum. Ítarlegt viðtal er við hann á vef...

Réttað fjórðu helgina í september

Fyrri leitir í Ísafjarðarbæ verða dagana helgina 23. - 24. september og seinni leitir helgina 7. -8. október 2017. Fjallskilanefnd Ísafjarðarbæjar mælist til að...

Fá skuldir ekki niðurfelldar

Samkomulag náðist ekki á milli Byggðastofnunar og Birnis ehf. í Bolungarvík um niðurfellingu skulda félagsins við stofnunina. Héraðsdómur Norðurlands vestra komst að þessari niðurstöðu...

Teigsskógur: Skýrist seinnipart 2018

  Tafir á vegagerð í Gufudalssveit voru á dagskrá fundar umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis fyrir helgi. „Það var farið yfir stöðuna og hvenær mætti vænta...

Gæsaveiðin hafin

Fuglaveiðimenn tóku gleði sína í gær þegar gæsaveiðitímabilið hófst. Heimilt er að veiða grágæsir og heiðargæsir og 1. september hefst veiðitímabil anda. Umhverfisstofnun minnir veiðimenn...

Hrun í útflutningstekjum sjávarútvegs

Verðmæti út­fluttra sjáv­ar­af­urða hrundi á fyrri helm­ingi árs­ins 2017 miðað við sama tíma í fyrra. Nam verðmætið 21,9 pró­sent lægra en árið á und­an...

Fallbarátta framundan

Framundan er hörð fallbarátta hjá Vestra eftir niðurlægjandi tap fyrir Sindra á Torfnesvelli á laugardaginn. Sindri hefur setið í botnsæti 2. deildarinnar í nærri...

Ókeypis námsgögn í Strandabyggð

Strandabyggð hefur slegist í hóp sveitarfélaga þar sem námsgögn grunnskólanema eru ókeypis. Á fundi sveitarstjórnar í síðustu viku gerði sveitarstjórn eftirfarandi bókun fræðslunefndar að...

Treysta á stjórnvöld að hjálpa sauðfjárbændum

Sveitarstjórn Strandabyggðar lýsir lýsir þungum áhyggjum vegna erfiðleika hjá sauðfjárbændum. Sauðfjárbúskapur er næst stærsta atvinnugreinin í sveitarfélaginu. Í bókun sveitarstjórnar segir að ef fram...

Nikkurnar þandar á Norðurfirði

Á morgun verður haldið Bryggjuball í annað sinn á Norðurfirði á Ströndum og er það harmonikkan sem er í aðalhlutverki. Dagskráin hefst þó í...

Nýjustu fréttir