Föstudagur 7. febrúar 2025

Vestfirðingur ársins 2017 – Erla Björg Ástvaldsdóttir

Dýrfirðingurinn Erla Björg Ástvaldsdóttir er Vestfirðingur ársins árið 2017 að mati lesenda bb.is. Kannski eru einhverjir sem kannast ekki við nafnið, eða hvað hún...

Metár í orkuframleiðslu Orkubúsins

Vatnsaflsvirkjanir Orkubúsins framleiddu á árinu 2017 rúmlega 95 GWst, sem er met í 40 ára sögu fyrirtækisins. Síðasta ár var samt ekki afgerandi gott...

Segja fullyrðingu Landverndar ranga

Í yf­ir­lýs­ingu Vest­ur­Verks seg­ir að auk­in orku­fram­leiðsla á svæðinu sé for­senda fyr­ir auknu raf­orku­ör­yggi í fjórðungn­um og að und­ir það taki Landsnet, Orku­bú Vest­fjarða...

Æfir með unglingalandsliðinu

Guðmundur Arnar Svavarsson, leikmaður 3. flokks Vestra, hefur verið kallaður til æfinga með úrtakshópi U-16 liðs Íslands dagana 19.-21. janúar. Guðmundur Arnar hefur ekki...

Orkubúið auglýsir samfélagsstyrkina

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2018, en úthlutun samfélagsstyrkja er orðinn árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í...

„Maður er náttúrlega vanur mýrarboltanum“

„Það var draumi líkast að ná að skora í fyrsta landsleiknum, það var líka mikill léttir eftir að hafa klúðrað vítaspyrnunni. Að ná að...

Hvessir á ný seinnipartinn

Veðurstofan spáir suðaustanátt á Vestfjörðum framan af degi, 10-15 m/s. Hiti 2 til 7 stig og suðvestan 13-20 m/s seinnipartinn í dag og heldur...

Fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum lífeyrisþega. Hálfur milljarður króna er til ráðstöfunar í þessu...

Segja skýrslu Landverndar óraunhæfa og villandi

Landsnet fagnar umræðu um bætt afhendingaröryggi og uppbyggingu á raforkukerfinu á Vestfjörðum. Í skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið Metsco vann fyrir  Landvernd  um raforkukerfið á Vestfjörðum...

Ilmol­í­ur eru hættu­leg­ar fyr­ir gæludýrdýr

Ilmol­í­ur á heim­il­um geta verið skaðleg­ar gælu­dýr­um einkum kött­um. Mik­il­vægt er að gælu­dýra­eig­end­ur tak­marki notk­un á skaðleg­um ilmol­í­um og aðgang gælu­dýra að þeim. Þetta kem­ur...

Nýjustu fréttir