Dreifbýlið á Vestfjörðum greiðir hæsta verðið

Viðskiptavinir Orkubús Vestfjarða sem eru búsettir í dreifbýli greiða mest fyrir orkunotkun á landinu. Þetta kemur fram í skýrslu Byggðastofnunar um samanburð á orkukostnaði...

Landstólpi sem vekur athygli á byggðamálum

Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun...

Toppslagur í kvöld

Það verður sannkallaður toppslagur í íþróttahúsinu á Torfnesi í kvöld þegar Vestri og Hamar mætast í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta. Þetta er síðasti...

Síðasta lægðin í bili

Nú í morgunsárið er 953 mb lægð djúpt suðvestur í hafi á hraðferð til norðurs. Þrátt fyrir þrýstingur sé býsna lágur í miðju lægðarinnar,...

Vegir víða illa farnir eftur veturinn

Slitlög á vegum landsins eru víða illa farin eftir veturinn og umhleypinga undanfarið. Nú þegar þiðnar þá koma í ljós illa farin slitlög sem...

Svarar engu um flutning á starfi sviðsstjóra

Engin svör fást frá Hafrannsóknastofnun um hvenær starf sviðsstjóra fiskeldis flyst til Ísafjarðar. Þegar starfið var sett á laggirnar árið 2016 var sjávarútvegsráðuneytið búið...

Handrit um afleiðingar kvótakerfisins verðlaunað

Handrit af þáttaröð Vesturports, Verbúð eða Black Port, sem fjallar um afleiðingar kvótakerfisins fyrir lítið þorp á Vestfjörðum, var í gær valið það áhugaverðasta...

Atvinnuleysið fjögur prósent

Sam­kvæmt vinnu­markaðsrann­sókn Hag­stofu Íslands voru að jafnaði 203.500 manns á aldr­in­um 16–74 ára á vinnu­markaði í janú­ar 2018, sem jafn­gild­ir 81,7 prósent at­vinnuþátt­töku. Af...

Fjöldi flutningabíla kallar á lengda vetrarþjónustu

Bæjarstjórn Vesturbyggðar bendir á nauðsyn þess að auka á ný vetrarþjónustuna á Vestfjarðavegi 60. Með auknum umsvifum á sunnanverðum Vestfjörðum rúmar Breiðafjarðarferjan Baldur ekki...

Ernir fjölgar ferðum

Frá og með 1. mars mun Flugfélagið Ernir auka þjónustu við sunnanverða Vestfirði og bæta við ferð til Bíldudals á fimmtudögum og verður flogið...

Nýjustu fréttir