Fimmtudagur 5. september 2024

Strandabyggð: fyrrv sveitarstjórn krefur oddvita um skýringar

Þorgeir Pálsson var kjörinn oddviti Strandabyggðar á fundi sveitarstjórnar í gær. Fékk hann 3 atkvæði en Hlíf Hrólfsdóttur fékk 2 atkvæði. Sigríður...

Alþjóð­lega píanó­há­tíðin á Vest­fjörðum

Píanó­leik­arar á heimsklassa koma fram á Alþjóð­legu píanó­hátíð Vest­fjarða sem er haldin á Patreks­firði og Tálkna­firði þessa vikuna. Hátíðin...

Afrekssjóður HSV gerir samninga við Albert og Dag

Frá því er greint á síðu Hérðassambands Vestfjarða að afrekssjóður HSV hafi gert samninga við tvo ísfirska skíðamenn, þá Albert Jónsson og Dag Benediktsson frá...

Ísafjarðarbær: Eyri verði stækkað og púttvöllurinn áfram

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fimmtudaginn tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar um að bæjarstjórn samþykki valkost 3a vegna stækkunar á hjúkrunarheimilinu Eyri, auk þess...

Framlengt við Strandabyggð um endurskipulagningu fjármála

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað nýtt samkomulag við sveitarstjórn Strandabyggðar um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins til að unnt verði að ná jafnvægi...

Gleraugnaverslun eykur þjónustu á Vestfjörðum

Markús Stephan Klinger er sjóntækjameistari frá Austurríki en hann stofnaði Sjón gleraugnaverslun árið 1999 og hefur verslunin að hans sögn stækkað jafnt...

Misskilningur um niðurgreiðslu raforku

Í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða segir að misskilnings gæti um hækkanir gjaldskrár Orkubús Vestfjarða. Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða hækkuðu 1. janúar síðastliðinn, fyrir dreifingu raforku...

53 teknir fyrir of hraðan akstur

Einn ökumaður var kærður í síðustu viku fyrir ölvun við akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Sá hafði ekið utan í bifreið á Patreksfirði...

Drangsnes: Viktoría ráðin skrifstofustjóri

Viktoría Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri Kaldrananeshrepps og hefur hún þegar hafið störf. Hún tekur við starfinu af Jenný Jensdóttur, sem sagði starfi...

Friðlýsing Látrabjargs: ekkert liggur fyrir um aukið fjármagn

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir að ekki liggir fyrir, að svo stöddu, hvort friðlýsingu Látrabjargs muni fylgja aukið fjármagn og fleiri störf.  Friðlýsingin...

Nýjustu fréttir