Sunnudagur 1. september 2024

Hæg breytileg átt

Í dag verður ágætis veður á sunnan- og vestanverðu landinu á meðan fyrir norðan og austan er útlit fyrir þungbúið og fremur svalt veður....

Skipulagsstofnun staðfestir breytingu á aðalskipulagi Kaldrananeshrepps vegna frístundabyggðar í Hveravík

Skipulagsstofnun staðfesti, 10. júní 2024, breytingu á Aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030 sem samþykkt var í sveitarstjórn 15. janúar 2024. Í...

Hátíðargleði gæludýranna – Það er margt að varast

Það er margt að varast fyrir eigendur gæludýra um jól og áramót. Bæði hundar og kettir geta tekið upp á því að éta gjafabönd og...

Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst 20. ágúst

Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst laugardaginn 20. ágúst og stendur til 15. mars eins og síðustu ár. Heiðagæsastofninn...

Stjórnmálasamtök þurfa að skrá sig fyrir kosningar

Ný kosningalög tóku gildi í byrjun þessa árs, lög nr. 112/2021. Lögin gilda um kosningar til sveitarstjórna sem fram fara þann 14....

Suðlægar áttir og éljagangur í dag

Suðvestan 10-18 með éljum um landið vestanvert. Suðaustan 13-20 m/s og víða rigning eða slydda á láglendi austantil og snjókoma fyrir norðan fram yfir...

Grunnmenntaskóli hefst 12. nóvember

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp á vinsælt nám í almennum bóklegum greinum í samstarfi við Menntaskólann, sem mun meta námið til framhaldsskólaeininga (fein). Námið hentar vel...

Menntaskólinn á Ísafirði: Háskóladagurinn miðvikdaginn 13. mars

Háskóladagurinn fer fram miðvikudaginn 13 mars á Ísafirði frá klukkan 12:30-14:00 hjá Menntaskólanum á Ísafirði þar sem allir háskólarnir 7 hér á landi...

ASÍ þing: útvíkkaður réttur foreldra

Á þingi ASÍ sem lauk í síðustu viku var mörkuð stefna ASÍ í ýmsum málaflokkum til næstu tveggja ára. Umræða um jafnvægi atvinnuþátttöku og einkalífs var t.d....

Háskólalestin á Ísafirði

Háskólalest Háskóla Íslands verður á Ísafirði í dag og á morgun með sín fjör og fræði.  Líkt og venja er hefst...

Nýjustu fréttir