Lokað um Súðavíkurhlíð
Vegagerðin hefur lokað veginum um Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu. Nokkuð hefur snjóað í nótt og spáð er hvassri norðvestanátt með snjókomu eða éljum og erfiðum...
Styðja Hvalárvirkjun og tengingu við norðanverða Vestfirði
Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga stendur heilshugar á bak við öll þau áform sem styrkja innviði samfélags á Vestfjörðum og þar með er talið virkjun Hvalár, að...
Heildaraflinn jókst um 107 þúsund tonn
Afli íslenskra skipa árið 2017 var 1.176 þúsund tonn sem er 107 þúsund tonnum meiri afli en landað var árið 2016. Aukið aflamagn á...
Alþjóðlegt skíðamót á Ísafirði
Um næstu helgi fer fram alþjóðlegt skíðamót í skíðagöngu á Ísafirði, svokallað FIS mót. Í raun er þetta bara hefðbundið bikarmót Skíðasambands Íslands en...
Ísafjarðarbær tekur 800 milljónir að láni
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að sækja um 800 milljóna króna lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Megnið af láninu, eða 560 milljónir króna, verður ráðstafað í...
Óvissustig vegna snjóflóðahættu
Veðurstofan hefur lýst yfir óvssustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Í tilkynningu seir að töluvert snjóaði í norðvestanátt aðfaranótt mánudags. Snjóflóð féllu á vegina...
Í hópi fremstu tónlistarmanna landsins
Á miðvikudagskvöld 17. janúar verða 2. áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á yfirstandandi starfsári. Á tónleikunum koma fram Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari og hollenski pianoleikarinn Marcel Worms. ...
Norðvestanátt og snjókoma í dag
Veðurstofan spáir norðvestanátt á Vestfjörðum í dag, 15-20 m/s og snjókoma. Síðdegis er spáð 8-15 m/s og stöku él og vægu frosti. Hvassast nyrst...
Súðavíkurhlíð lokuð
Tilkynning barst um snjóflóð á Súðavíkurhlíð kl. 5.30 í morgun. Vegagerðin var strax látin vita af snjóflóðinu og í framhaldinu var veginum um Súðavíkurhlíð...
Kæra starfsleyfi Arctic Sea Farm
Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex veiðiréttarhafar í við Ísafjarðardjúp hafa kært útgáfu Umhverfisstofnunar á starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm. Stofnunin gaf út...