Fimmtudagur 5. september 2024

Flugskóli á Ísafirði í sumar

Flugskólinn ifly hefur hafið starfsemi á Ísafirði. Það eru þau Róbert Ketilsson og Birna Borg Gunnarsdóttir, sem bæði eru flugkennarar, sem reka skólann og...

Eyrarrósin nú annað hvert ár

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Eyrarrósina 2021 og rennur umsóknarfrestur út 26. apríl næstkomandi. Allt frá árinu 2005...

Flateyri: vilja nýtt hættumat sem fyrst

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að þrýsta á Ofanflóðasjóð að gefa út nýtt hættumat fyrir Flateyri eins fljótt og auðið er.

Vestfirðir: fasteignamat 22% af matinu á höfuðborgarsvæðinu

Fasteignamat hverrar fasteignar á Vestfjörðum er 14,9 m.kr. Það er skv. nýju mat Þjóðskrár aðeins 22% af matinu á höfuðborgarsvæðinu sem...

Suðureyri : 100 manns á íbúafundi

Um 100 manns voru íbúafundinum á Suðureyri í gærkvöldi. Þar fóru sérfræðingar Veðurstofunnar yfir gögn sín um flóðin á Flateyri og úr  Norðureyrargilinu. Flóðið féll ...

Vísindaportið: Bann Evrópusambandsins á fiskveiðum með rafmagni

 Vísindaporti vikunnar föstudaginn 5.apríl mun gestur okkar David Goldsborough fjalla um fiskveiðar með rafmagni innan Evrópusambandsins. Þann 13. febrúar 2019 samþykkti Evrópusambandið að banna...

Flugreiknir Jóns H. Júlíussonar er á Flugsafni Íslands

Flugreiknir úr eigu Jóns H. Júlíussonar flugvélstjóra og flugvirkja. Flugreiknirinn er úr ljósum pappa og er framleiddur af Houghton Mifflin Company. Hann...

Stangveiði: sú minnsta frá árinu 2000

Hafrannsóknarstofnun hefur birt tölur um stangveiði í ár. Samdráttur varð í laxveiði sumarið 2019. Heildarfjöldi stangveiddra laxa var um 28.800 fiskar, sem var sjöunda minnsta...

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk að upphæð Kr. 4.500.000,- úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða til að merkja hjóla og göngustígakerf í samræmi við alþjóðlegar merkingar. Styrkurinn er...

Landbúnaður: meta áhrif af kuldatíð í júní

Matvælaráðuneytið hefur sett á fót viðbragðshóp vegna erfiðleika sem skapast hafa í landbúnaði vegna kuldatíðar undanfarið. Þar sitja fulltrúar matvæla- og innviðaráðuneyta,...

Nýjustu fréttir