Sunnudagur 1. september 2024

Skipulagsstofnun staðfestir breytingu á aðalskipulagi Kaldrananeshrepps vegna frístundabyggðar í Hveravík

Skipulagsstofnun staðfesti, 10. júní 2024, breytingu á Aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030 sem samþykkt var í sveitarstjórn 15. janúar 2024. Í...

Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst 20. ágúst

Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst laugardaginn 20. ágúst og stendur til 15. mars eins og síðustu ár. Heiðagæsastofninn...

Grunnmenntaskóli hefst 12. nóvember

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp á vinsælt nám í almennum bóklegum greinum í samstarfi við Menntaskólann, sem mun meta námið til framhaldsskólaeininga (fein). Námið hentar vel...

Stjórnmálasamtök þurfa að skrá sig fyrir kosningar

Ný kosningalög tóku gildi í byrjun þessa árs, lög nr. 112/2021. Lögin gilda um kosningar til sveitarstjórna sem fram fara þann 14....

Menntaskólinn á Ísafirði: Háskóladagurinn miðvikdaginn 13. mars

Háskóladagurinn fer fram miðvikudaginn 13 mars á Ísafirði frá klukkan 12:30-14:00 hjá Menntaskólanum á Ísafirði þar sem allir háskólarnir 7 hér á landi...

Gengur í hvassa norðaustanátt með snjókomu

Hæg breytileg átt og úrkomulítið verður á Vestfjörðum í dag. Gengur í hvassa norðaustanátt 13-18 m/s undir kvöld með snjókomu, einkum norðantil. Í athugasemdum...

Háskólalestin á Ísafirði

Háskólalest Háskóla Íslands verður á Ísafirði í dag og á morgun með sín fjör og fræði.  Líkt og venja er hefst...

Útilokar ekki hærri veiðigjöld á stærri útgerðir

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í Morgunútvarpi Rásar tvö spurð út í frétt í Morgunblaðinu í dag um að veiðigjöld á litlar og meðalstórar útgerðir...

Samband íslenskra sveitarfélaga semur við stjórnendur innan Kennarasambands Íslands

Stjórnendafélögin tvö innan KÍ, Félag stjórnenda leikskóla annars vegar og Skólastjórafélag Íslands hins vegar, hafa hvort um sig skrifað undir kjarasamning við...

Gervigreind fyrir byggðaþróun?

Er hægt að nota gervigreind til aðstoðar við byggðaþróun? Hvaða möguleika býður gervigreindin uppá fyrir byggðaþróun? Þetta viðfangsefni er til umfjöllunar á...

Nýjustu fréttir