Föstudagur 7. febrúar 2025

Gæti þurft að fækka flugvöllum

Komi ekki meira fjármagn til reksturs innanlandsflugvalla á næstu þremur árum frá hinu opinbera gæti þurft að fækka þeim þar sem erfitt gæti reynst...

Göngin nálgast kílómetra að lengd

Í viku 2 voru grafnir 52,0 metra í Dýrafjarðargöngum sem og 18 metra langt neyðarrými í útskoti C og heildargröftur vikunnar því 70 metrar....

Veginum til Flateyrar lokað

Vegagerðin hefur lokað veginum til Flateyrar eftir að snjóflóð féll á veginn í dag. Veginum um Súðavíkurhlíð var lokað snemma í morgun vegna snjóflóðahættu,...

Fólk fari ekki á gámastæðin

Vegna versnandi veðurs vill Gámaþjónusta Vestfjarða koma því á framfæri að fólk fari ekki á gámastæðin á Suðureyri, á Þingeyri og á Flateyri. Veðurstofan...

Velta eykst milli ára

Velta í virðis­auka­skatt­skyldri starf­semi, fyr­ir utan lyfja­fram­leiðslu, starf­semi ferðaskrif­stofa og farþega­flutn­inga á veg­um, var 716 millj­arðar króna í sept­em­ber og októ­ber 2017 sem er...

Spáir áframhaldandi vexti

„Nei ég held að það hafi enginn áhyggjur af ástandinu hér heima. Það er ennþá spáð áframhaldandi meiri vexti í eftirspurn en framboði á...

Auknar útsvarstekjur

Útsvarstekjur sveitarfélaga jukust um 10,5% milli áranna 2016 og 2017. Þær voru um 178 milljarðar í fyrra en rúmur 161 milljarður 2016. Þetta kemur...

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar verður haldinn á Hótel Ísafirði annaðkvöld. Félagsgjald í Fossavatnsgöngunni er 500 kr. og þarf að vera búið að ganga frá greiðslu með...

Endurmetið í birtingu

Eins og greint var frá í morgun var veginum um Súðavíkurhlíð lokað í morgun vegna snjóflóðahættu. Talsvert snjóaði á norðaverðum Vestfjörðum í nótt og...

Vonskuveður á leiðinni

Hríðarbakki með hvöss­um norðvest­an vindi og jafn­vel stormi allt að 18-22 m/ s stefn­ir á Vest­f­irði. Veðrið verður hvað verst nærri há­degi með skafrenn­ingi,...

Nýjustu fréttir