Sunnudagur 1. september 2024

Færri en 30% styðja ríkisstjórnina

Stuðning­ur við rík­is­stjórn­ina mæld­ist 27,2% í nýrri könn­un MMR á fylgi stjórn­mála­flokk­anna. Í júlí var rík­is­stjórn­in með 34,1% fylgi. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn mæld­ist með mest fylgi...

„Vestfirðir gagntóku mig“

Ellefu ár eru síðan íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða hófu göngu sína og eru þau löngu orðin rótgróinn liður í starfsemi Háskólasetursins og mannlífi Vestfjarða, einkum...

Fjölgun veiðidaga skilaði ekki auknum afla

Grásleppuvertíðinni lauk 14. ágúst þegar bátar í innanverðum Breiðafirði drógu upp.  Vertíðin var óvenjulöng að þessu sinni alls 46 samfelldir dagar sem hver bátur...

Þungar áhyggjur af stöðu sauðfjárbænda á Vestfjörðum

Bæjarráð Vesturbyggðar lýsir þungum áhyggjum vegna verðlækkunar á afurðarverði til sauðfjárbænda. Í bókun bæjarráðs segir að sauðfjárbúskapur sé mikilvæg atvinnugrein í sveitarfélaginu svo og...

Njótið veðursins

Veður­fræðing­ur á Veður­stofu Íslands mæl­ir með því að fólk sunn­an- og vest­an­til á land­inu reyni að njóta veðurs­ins sem í boði er þar sem...

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum verða því 4,5% áfram. Þetta kemur fram...

Margréti og Sigurlaugi er þakkað

Björgunarfélag Ísafjarðar afhenti á dögunum þeim hjónum Margréti Rakel Hauksdóttur og Sigurlaugi Baldurssyni þakkarskjöld og risaneyðarkall fyrir stuðning og aðstoð sem þau hafa veitt...

Íslenskt lambakjöt

Matvælastofnun hefur borist umsókn frá markaðsráði kindakjöts í Reykjavík þar sem sótt er um vernd fyrir afurðarheitið „íslenskt lambakjöt“ (e. „Icelandic Lamb“). Um er að...

Plastlaus september

Plastlaus september er árvekniátak, sem hefst þann 1. september 2017. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og þann plastúrgang sem...
video

Glæsileg fjallahjólabraut

Áhugasamir og ofurhugaðir fjallareiðhjólakappar hafa í síðan í fyrrasumar unnið að gerð fjallahjólabrautar á hálsinum milli Dagverðardals og Tungudals. Að sögn Ólivers Hilmarssonar fjallahjólakappa...

Nýjustu fréttir