Fimmtudagur 5. september 2024

Friðun Dranga: þess krafist að friðunin hafi engin áhrif út fyrir landamörk Dranga

Eigendur jarðarinnar Ófeigsfjörður í Árneshreppi hafa sent bréf til til Umhverfisráðherra, þingforseta Alþingis og þingmanna Norðvesturkjördæmis þar sem þeirri kröfu er beint...

Miklar hækkanir á matvöru á síðasta ári

Í verðlagskönnun Alþýðusambandsins kemur fram að á einu ári hefur vörukarfa ASÍ hækkað um 2,3%-15,6% í átta verslunarkeðjum en vörukarfan endurspeglar almenn matarinnkaup meðal...

Björgunarfélag Ísafjarðar með 31 útkall á árinu

Þessa dagana stendur yfir Flugeldasala hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar og Björgunarsveitinni Tindum í Félagsheimilinu í Hnífsdal og er opið frá 13:00-22:00 þann 29 og 3o...

Það fækkar í Þjóðkirkjunni

Alls voru 229.314 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. desember sl.  skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 403...

Bolungavíkurhöfn: 871 tonn í janúar

Landaður afli í Bolungavík varð 871 tonn í janúarmánuði. Togarinn Sirrý ÍS landaði 473 tonnum eftir sjö veiðiferðir.  þrír snurvoðarbátar lönduðu samtals um 4 tonnum....

Vestri : Keflavík í dag

Knattspyrnulið Vestra mætir toppliði Keflavíkur í Lengjudeildinni kl 16:15 í dag. Leikið verður á Olísvellinum á Ísafirði. Keflvíkingar hafa sýnt stöðugleika í sumar og eru...

Guli dag­ur­inn 7. sept­em­ber

Gul­ur sept­em­ber er sam­vinnu­verk­efni stofn­ana og fé­laga­sam­taka sem vinna sam­an að geðrækt og sjálfs­vígs­for­vörn­um. Það er von und­ir­bún­ings­hóps­ins að gul­ur sept­em­ber, auki...

Þingmenn VG: Hvalá er í nýtingarflokki

Þingmenn Vinstri grænna voru spurðir um afstöðu sína til Hvalárvirkjunar á opnum fundi sem þeir héldu á Ísafirði síðastliðinn laugardag. Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþm Norðvesturkjördæmis...

Opið fyrir tilkynningar um innlausn greiðslumarka

Matvælastofnun annast innlausn greiðslumarks lögbýla samkvæmt reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt og geta handhafar greiðslumarka óskað eftir innlausn á greiðslumörkum sínum með að fylla...

Kvikmynd um Óshlíðina byggð á sögum frá fólki á svæðinu

Sarah Thomas og Jonny Randall eru breskir kvikmyndaframleiðendur sem gerðu nýlega kvikmynd um Óshlíðina. Sarah átti heima í Hnífsdal og hefur verið að koma til...

Nýjustu fréttir