Mánudagur 2. september 2024

Vesturbyggð: tekjur 10% undir áætlun

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs Vesturbyggðar fór á bæjarráðsfundi í gær yfir stöðu rekstrar fyrir tímabilið janúar til júlí. Verulegur samdráttur er í tekjum og...

Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Árneshreppi og Búðardal

Leikfélag Hólmavíkur heldur áfram að þeysast um landið og stefnir um næstu helgi í Árneshrepp og Búðardal með leikritið Halti Billi. Sýnt verður Dalabúð...

Reykhólar: ungmennaráð leggur línurnar

Ungmennaráð Reykhólahrepps kom saman í síðustu viku og ræddi meðal annars fjárhagsáætlun næsta árs fyrir sveitarfélagið. Óhætt er að segja að...

Karfan : tvö töp um helgina

Kvennalið Vestra í 1. deildinn lék á laugardaginn við Ármann í Reykjavík og lauk leiknum með öruggum sigri Ármanns 78:57. ...

Öll heimagisting leyfisskyld

Komin er út reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Í reglugerðinni er heimagisting skilgreind sem gisting á lögheimili einstaklings eða einni annarri fasteign í...

Magn eldisfisks hefur áttfaldast undanfarinn áratug

Magn slátraðs eldisfisks hefur áttfaldast á síðustu tíu árum og var um 40,6 þúsund tonn árið 2020. Mest...

Íbúaþing á Flateyri 3.-5. september

Íbúaþing undir yfirskriftinni „Hvernig Flateyri?“ verður haldið 3.-5. september í íþróttahúsinu á Flateyri. Upphaflega stóð til að halda þingið haustið 2020 en var frestað...

Írönsk kvikmyndagerð áberandi á Piff

Íranskar myndir eru áberandi á dagskrá Piff í ár og þó nokkrir íranskir kvikmyndargerðarmenn ætla leggja leið sína á Vestfirði á hátíðina...

Mikilvægur sigur í Smáranum

Vestri er enn á mikilli siglingu í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta. Eftir tvo góða sigra um síðustu helgi í háspennuleikjum á Torfnesi var...

Bleiki dagurinn er í dag

Bleiki dagurinn 2023 er haldinn um allt land í dag og voru landsmenn hvattir til að klæðast einhverju bleiku eða hafa bleikt...

Nýjustu fréttir