Mánudagur 2. september 2024

Eitthvað um leiðbeinendur í skólum

Vel hefur gengið að manna grunnskólana á norðanverðum Vestfjörðum og að mestu leyti er um menntaða kennara í öllum stöðum nema á Flateyri þar...

Samþykkir ekki lifandi plagg sem er „andvana fætt“

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, lýsir andstöðu við að tillögur starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stefnumótun í fiskeldi verði lögfest. Teitur Björn...

Stefna enn að eldi í Djúpinu

Háafell ehf., dótturfyrirtæki Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf., ætlar ekki að leggja árar í bát og stefnir enn að fiskeldi í Ísafjarðardjúpi. „Við munum vinna...

Minnsta atvinnuleysi frá því 2003

Atvinnuleysi hefur ekki verið minna en nú frá því Hagstofa Íslands hóf samfelldar mælingar á atvinnuleysi í vinnumarkaðsrannsóknum sínum árið 2003. Eitt prósent vinnuafls...

„Kynblandaður lax gengur fólki framar“

„Niðurstaðan er sú að niðurstaða starfshópsins er ekki fræðileg heldur pólitísk. Hagsmunir veiðiréttarhafa eru teknir fram yfir hagsmuni almennings. Kynblandaður lax gengur fólki framar....

Þokubakkar

Það er þokuloft yfir Ísafjarðarbæ en veðurspámenn segja að í dag verði hæg breytileg átt og bjartviðri, en sums staðar þokubakkar í nótt. Hiti...

Dísa leitar að sandi í Fossfirði

Orkustofnun hefur veitt Björgun ehf. í Reykjavík, leyfi til ársloka til tilraunatöku á möl og sandi af hafsbotni, þ.e. á svæði út af mynni...

Háafell segir sig úr úr Landssambandi fiskeldisstöðva

Háafell ehf., dótturfyrirtæki Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf., hefur sagt sig úr Landssambandi fiskeldisstöðva (LF). Ástæða úrsagnarinnar er nýbirt skýrsla starfshóps um stefnumótun í fiskeldi...

Laxeldi í Djúpinu verði bannað

Starfshópur um stefnumótun í fiskeldi leggur til að áhættumat Hafrannsóknastofnunar verði grunnur að útgáfu rekstrarleyfa í fiskeldi og heimiluðu framleiðslumagni á frjóum fiski. Í...

Vel heppnað sumarnámskeið Vestra

Það var mikil stemming á seinna sumarnámskeiði Kkd. Vestra sem fram fór á Torfnesi í síðustu viku en fyrra námskeiðið var haldið í byrjun...

Nýjustu fréttir