Mánudagur 9. september 2024

Sérgreinadýralæknir fisksjúkdóma á að vera á Selfossi

Matvælastofnun hefur auglýst stöðu sérgreinadýralæknis í fisksjúkdómum lausa til umsóknar.  Um er að ræða fullt starf með...

Ísafjarðarbær: bæjarstjóri vill hækka húsaleigu og selja Bakkaskjól og Félagsheimilið á Flateyri

Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ lagði fram á fimmtudaginn breytingartillögur við tillögu að fjárhagsáætlun næsta árs fyrir Ísafjarðarbæ. Tillögurnar og fjárhagsáætlunin...

Nordregio kallar eftir öflugum fulltrúum Z kynslóðar

Nordregio og Norræna ráðherranefndin eru að setja á laggirnar nýtt tengslanet ungs fólks á Norðurlöndum og óska eftir þátttakendum.

„Vissi ekki alveg hvort ég ætti að vera brjáluð af pirringi eða hlátri“

Á dögunum tóku eflaust einhverjir eftir því þegar ung kona á Ísafirði auglýsti eftir silfurlituðum RAV á facebook, sem lagt hafði verið fyrir utan...

Blámi velur 10 bestu orkuskiptaverkefnin 2022

Blámi sem er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu, og hefur það hlutverk að efla nýsköpun og þróa orkuskiptaverkefni, hefur valið 10...

Haukur, Sigurður, Tristan og Auður

Líklegast er að drengir sem fæddust árið 2016 heiti Haukur, Sigurður eða Tristan hafi þeir fæðst á Vestfjörðum. Vinsælasta stúlkunafnið á Vestfjörðum hjá stúlkum...

Háafell: engin laxalús í Djúpinu

Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri Háafells ehf staðfestir í samtali við Bæjarins besta að engin laxalús hafi fundist í laxeldi fyrirtækisins í Vigurál utan...

Beina sjónum að menningu á landsbyggðinni

Nú styttist í umsóknarfrest um Eyrarrósina góðu en tekið er við umsóknum til 15. janúar. Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar....

Fatasöfnun – Rauði krossinn

Fatasöfnun Rauða krossins er bæði frábær endurvinnsla auk þess að fólk leggur félaginu lið með því að gefa fatnað og styrkir þannig neyðaraðstoð bæði...

Sigríður ráðin til Vestfjarðastofu

Sig­ríður Ó. Kristjáns­dótt­ir hef­ur verið ráðin sem fram­kvæmda­stjóri Vest­fjarðastofu. Sigríður er fimm­tug og er með meistarapróf í for­ystu og stjórn­um frá há­skól­an­um á Bif­röst...

Nýjustu fréttir