Sunnudagur 8. september 2024

Forsetakosningar verða í sumar

Það varð ljóst í gær að forsetakosningar fara fram í sumar. Guðni Th Jóhannesson, forseti tilkynnti þá að hann hygðist ekki sækjast...

Margrét II Danadrottning segir af sér

Margrét Þórhildur II Danadrotting tilkynnti rétt í þessu að hún myndi láta af embætti þann 14. janúar næstkomandi, en þá verða liðin...

Gleðilegt nýtt ár 2024

Bæjarins besta sendir lesendum sínum góðar óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar fyrir það gamla.

Gamlársdagur: aftansöngur á Ísafirði og í Bolungavík

Á gamlársdag kl. 17:00 verður aftansöngur í Ísafjarðarkirkju. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Judith Pamela Tobin leikur á orgelið....

Vestfirðir: fjögur sveitarfélög undir meðaltekjum – 1% af tekjujöfnunarframlögum

Fjögur sveitarfélög á Vestfjörðum eru með meðaltekjur á íbúa á þessu ári undir landsmeðaltalinu samkvæmt yfirliti frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Í fimm sveitarfélögum...

Ísafjarðarbær: skrefagjald tekið eftir 10 metra

Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar breytingu á samþykkt um meðhöndlun úrgangs. Gerð var sú breyting að skrefagjald verður tekið fyrir söfnun...

Vöxtur Kerecis stendur upp úr

Þegar litið er yfir viðburði líðandi árs á Vestfjörðum fer ekki á milli mála að sala ísfirska fyrirtækisins Kerecis til Copolplast fyrir...

Áramótabrennur í Ísafjarðarbæ

Áramótabrennur í Ísafjarðarbæ hefjast kl: 20:30 á gamlárskvöld í öllum þéttbýliskjörnum Ísafjarðarbæjar að því gefnu að veður leyfir. Staðsetningar eru eftirfarandi:

Hver verður íþróttaeldhugi ársins 2023?

ÍSÍ, í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 4. janúar næstkomandi. Íþróttaeldhugi ársins...

Pólverjar þriðjungur erlendra ríkisborgara á Íslandi

Alls voru 74.423 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 9.838 einstaklinga frá 1. desember...

Nýjustu fréttir