Fimmtudagur 5. september 2024

Íslensk bylting í álframleiðslu

Frá því er greint á vef Nýsköpunarmiðstöðvarinnar að íslenska fyrirtækið Arctus Metals ehf. hafi í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands unnið að þróun álframleiðsluferils sem gefur frá sér súrefni í stað...

Háafell: 2 milljarðar kr. í uppbyggingu á Nauteyri

Uppbyggingin á landeldisstöð Háafells að Nauteyri hefur staðið í nokkur ár, fyrst með endurnýjun á öllum helsta búnaði í gömlu stöðinni og...

Golfklúbbur Ísafjarðar verður með námskeið

Golfklúbbur Ísafjarðar mun eins og síðustu ár halda sín árlega námskeið fyrir börn - og unglinga sem og nýliða. Í fréttatilkynningu frá...

Reykhólar: sveitarstjórn styður tillögur Breiðafjarðanefndar

Sveitarstjórn Reykhólahrepps segir í umsögn sinni um tillögur Breiðarfjarðanefndar um framtíð svæðisins að hún sé sammála því að leggja til við ráðherra að hefja sem fyrst...

Studio Dan: bærinn tapar 10,6 m.kr.

Studio Dan ehf skuldar Ísafjarðarbæ 12,8 m.kr og eignir félagsins eru metnar á 2,3 m.kr. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fól bæjarstjóra að skoða möguleika...

Teiknað með tjöru

Sýningin Merkilína eða “Line of Reasoning” opnaði síðastliðinn laugardag, þann 16. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Sýningin er samvinnuverkefni þeirra Sigurðar Atla Sigurðssonar...

Fyrsti gesturinn mættur á gönguhátíð í Súðavík

Eins og flestum er kunnugt verður fimmta gönguhátíðin í Súðavík sett á morgun, föstudag. Setningarathöfnin fer fram við Lambárgil í botni Hestfjarðar og verður...

Bætt umferðaröryggi á Íslandi

Ísland hefur bætt stöðu sína í umferðaröryggi samkvæmt nýjum bráðabirgðatölum Evrópusambandsins yfir fjölda látinna í umferðinni miðað við höfðatölu í ríkjum Evrópu.

Vesturbyggð: samningur um endurnýjun hjúkrunarrýma

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt samning heilbrigðisráðuneytisins og Vesturbyggðar við Framkvæmdasýslu ríkisins, um umsjón með frumathugun vegna möguleika þess að endurnýja hjúkrunarrými við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða...

Jóhanna ÍS 159

Jóhanna ÍS 159 var smíðuð árið 1929, í Bolungarvík, af Fali Jakobssyni, bátasmið frá Kvíum. Jóhanna var smíðuð fyrir (Einar) Ágúst Einarsson...

Nýjustu fréttir