Mánudagur 2. september 2024

Fræðslufundur og ráðgjöf – Nýsköpunarstyrkir og Covid-19

Sérfræðingar frá KPMG og KPMG Law í samstarfi við Vestfjarðastofu bjóða fræðslufund og ráðgjöf á Ísafirði mánudaginn 29. nóvember kl. 12:00-13:30 í...

Hver hlýtur Eyrarrósina 2023?

Í átjánda sinn auglýsa Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair nú eftir umsóknum um Eyrarrósina. Viðurkenningin er veitt...

Hörkuleikur á Jakanum í kvöld

Baráttan hjá Vestramanna um sæti í úrslitakeppnini 1. deildar körfubolta heldur áfram. Í kvöld mæta Fjölnismenn í heimsókn á Jakann á Ísafirði. Leikurinn hefst...

Þjóðbúningamessa á Bíldudal

Í gær, á sumardaginn fyrsta, var haldin þjóðbúningamessa í Bíldudalskirkju og var það í tíunda sinn. Vel var mætt eða um 40...

Nordplus Junior-heimsókn í Grunnskólann á Þingeyri

Nemendur í 6.-8. bekk við Grunnskólann á Þingeyri hafa tekið þátt í Nordplus Junior-verkefni undanfarin tvö ár, samvinnuverkefni Norðurlanda og Eystrasaltsríkja, og...

Vesturbyggð: tekjur 10% undir áætlun

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs Vesturbyggðar fór á bæjarráðsfundi í gær yfir stöðu rekstrar fyrir tímabilið janúar til júlí. Verulegur samdráttur er í tekjum og...

Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Árneshreppi og Búðardal

Leikfélag Hólmavíkur heldur áfram að þeysast um landið og stefnir um næstu helgi í Árneshrepp og Búðardal með leikritið Halti Billi. Sýnt verður Dalabúð...

Reykhólar: ungmennaráð leggur línurnar

Ungmennaráð Reykhólahrepps kom saman í síðustu viku og ræddi meðal annars fjárhagsáætlun næsta árs fyrir sveitarfélagið. Óhætt er að segja að...

Karfan : tvö töp um helgina

Kvennalið Vestra í 1. deildinn lék á laugardaginn við Ármann í Reykjavík og lauk leiknum með öruggum sigri Ármanns 78:57. ...

Öll heimagisting leyfisskyld

Komin er út reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Í reglugerðinni er heimagisting skilgreind sem gisting á lögheimili einstaklings eða einni annarri fasteign í...

Nýjustu fréttir