Sunnudagur 1. september 2024

12 – 20 stig

Veðurgvuðinn ætlar heldur betur að haga sér þessa vikuna og þeir sem öllu ráða á Veðurstofunni segja að hitinn á Vestfjörðum geti farið upp...

Skorar á læknaTómas að flytja vestur

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifstofu- og fjármálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar sendir Tómasi Guðbjartssyni eftirfarandi áskorun á facebook síðu sinni: Ég skora á Tómas að taka slaginn með okkur...

“Keppnin er þegar unnin“ segir fyrirliði mýrarboltaliðs Kerecis

Mýrarboltalið Kerecis hefur gengið frá leikmannakaupum fyrir komandi leiktíð. Um er að ræða leikmenn frá Herði, KR, Breiðabliki og FC Kareoki. Frá Herði koma...

Stroffíið var tóm vitleysa!

Eftir glæsilega frammistöðu íslenska landsliðsins á móti frökkum er kominn tími á undirbúning fyrir næsta leik. Það er Sviss sem við viljum að lúti...

Breytingar á deiliskipulagi á Torfnesi

Ísafjarðarbær hefur nú auglýst eftir athugasemdum við breytingar á deiliskipulagi á Torfnesi og frestur til að skila athugasemdum er til 1. september. Deiliskipulagsbreytingin felur í...

OV appið

Viðskiptavinir Orkubús Vestfjarða geta nú hlaðið smáforriti eða appi inn á snjallsímana sína og fengið þar allar upplýsingar um skipulögð eða fyrirvaralaus straumrof. Oft...

Höldum matvælum köldum

Í ljósi íslenskrar hitabylgju sem von er á á Norðausturlandi telur Matvælastofnun rétt að minna á nauðsyn þess að halda matvöru við rétt hitastig,...

Hnúðlax í íslenskum ám

„Hefur þú heyrt af að það hafi veiðst hnúðlax = pink salmon = Oncorhynchus gorbuscha í íslenskum ám í sumar“ þannig hljóðar facebook færsla...

Ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar ályktaði á fundi sínum þann 12. júlí að fyrirhuguð stækkun á afrennslissvæði Mjólkárvirkjunar sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Um...

Svartalogn

Veðurstofan segir 11°hita vera á Ísafirði og þykir það jafnvel gott á þessu annars sérstaka sumri. Það má búast við hægviðri og súld í...

Nýjustu fréttir