3,6 milljónir í samfélagsstyrki
Formleg afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða fór fram í morgun í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík. Alls bárust 55...
Óskar eftir hugmyndum á sjötugsafmælinu
Tónlistarfélag Ísafjarðar verður sjötugt á árinu og eru stjórn félagsins og starfsmenn Tónlistarskólans á kafi í hugmyndavinnu um hvernig að halda á upp á...
Umhverfisstofnun kúvendir skoðunum á fiskeldi í Skutulsfirði
Umhverfisstofnun telur 300 tonna aukið fiskeldi Hábrúnar ehf. í Skutulsfirði líklegt til að valda umtalsverðum umhverfisáhrifum. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar til Skipulagsstofnunar....
Mars heilsar kuldalega
Veðurstofan spáir norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum í dag. Skýjað með köflum en stöku él á morgun. Frost 1 til 6 stig. Spáð er...
Stofna Húsafriðunarfélag í Bolungarvík
Stofnfundur Húsafriðunarfélags Bolungarvíkur verður haldinn á morgun laugardag. Tilgangur félagsins er að stuðla að verndun og uppbyggingu friðaðra húsa í Bolungarvík með því að...
„Svara dissi með kærleik“
Það verður þéttskipuð dagskrá á Tjöruhúsinu um helgina en síðasta misserið eða svo hefur verið vetraropnun og kráarstemning á þessum vinsæla veitingastað sem annars...
Kviknaði í út frá rafmagni
Lögreglan á Vestfjörðum hefur lokið rannsókn sinni á gríðarlegum eldsvoða sem kom upp í húsnæði vélaverkstæðis Hraðfrystihússins - Gunnvarar á Ísafirði í desember.
Segir í...
Engin merki um dauðfisk í Tálknafirði
Eftirlitsmaður Umhverfisstofnunar gekk fjörur í Tálknafirði á þriðjudaginn til að kanna hvort dauðfiski hefði skolað á land. Fiski sem rekja mætti til skemmda á...
Segir stefnuleysi stjórnvalda ná miklum lágpunkti
Fréttir vikunnar um að nýr vegur um Dynjandisheiði fari í útboð í fyrsta lagi árið 2020 leggst ekki vel í fólk á Vestfjörðum. Sama...
Selur þriðjungshlut í Odda
Fjárfestingasjóðurinn Kjölfesta vinnur nú að undirbúningi á sölu á 30% hlut sínum í sjávarútvegs- fyrirtækinu Odda hf. á Patreksfirði. Sjóðurinn keypti hlutinn í Odda...