Mánudagur 2. september 2024

Segir augljóst að laxeldi hefjist í Djúpinu

„Hafandi skoðað áhættumatið og helstu hagrænu þætti er augljóst að uppfært áhættumat og formlegt mat á hagrænum áhrifum muni hvort tveggja verða til þess...

Vill ekki fá fiskeldisfólk í samtökin

Skagfirðingurinn Bjarni Jónsson, varaþingmaður VG í Norðvesturkjördæmi, vill ekki að starfsemi Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga verði útvíkkuð svo að „lagareldissveitarfélög“ verði tekin inn í samtökin. Í...

Landssamtök sauðfjárbænda fresta auka aðalfundi

Auka aðalfundi sauðfjárbænda sem vera átti í dag hefur verið frestað þar sem tillögur atvinnuvegaráðuneytisins liggja ekki fyrir. Í fréttatilkynningu frá Landsamtökum sauðfjárbænda segir...

Blessuð rigningin

Hér á Vestfjörðum verður hæg vestlæg eða breytileg átt í dag og fer að þykkna upp með kvöldinu. Vaxandi sunnanátt á morgun, 5-13 undir...

Lagafrumvarp byggt á tillögum starfshópsins

„Matið hef­ur verið gagn­rýnt af hálfu ým­issa, sveit­ar­stjórn­ar­manna og vís­inda­manna þar á meðal. Hafrann­sókna­stofn­un tek­ur það mjög al­var­lega og er að fara yfir sín...

Aukafundur í bæjarstjórn vegna fiskeldismála

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur boðað til aukabæjarstjórnarfundar í hádeginu í dag. Eitt mál er á dagskrá, ályktun bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar vegna tillagna starfshóps sjávarútvegsráðherra um stefnumótun...

Biophilia vestur á firði

Frá árinu 2011 hafa kennarar og skólar í Reykjavík og síðar á Norðurlöndunum tekið þátt í að þróa og kenna verkefni sem byggt er...

Tillögurnar gera ráð fyrir gríðarmiklu eldi

Tillögur starfshóps sjávarútvegsráðherra um stefnumótun í fiskeldi hafa ekki breytt skoðun Landssambands veiðifélaga um að sjókvíaeldi á frjóum fiski sé varhugavert. „Hins vegar lítum...

Bílvelta á Dynjandisheiði

Lög­reglu barst til­kynn­ingu fyrr í dag um bíl­veltu fyr­ir ofan Vatns­fjörð á Dynj­and­is­heiði. Bílveltan varð um fjóra kíló­metra frá Flóka­lundi. Í bíln­um voru er­lend­ir...

Arctic Fish mun áfram vinna að eldisuppbyggingu í Ísafjarðardjúpi

Í ljósi nýútkominnar skýrslu starfshóps um stefnumótun í fiskeldi þar sem lagt er til að áhættumat sé notað til grundvallar útgáfu rekstrarleyfa þá er...

Nýjustu fréttir