Fimmtudagur 6. febrúar 2025

Leiðindaveður í kortunum

Í spá­kort­um Veður­stofu Íslands fyr­ir næstu viku sést bara leiðinda­veður og bæt­ir veður­fræðing­ur við „og ekki orð um það meir,“ í hug­leiðing­um sín­um á...

Flutningabíll hafnaði utanvegar

Bílstjóri flutningabíls lenti í vandræðum nálægt Ísafjarðarflugvelli síðdegis í gær. Hann missti stjórn á bílnum sem endaði utanvegar. Bíllinn var fulllestaður fiski og þurfti...

Kalkþörungafélagið vill kaupa orku frá Hvalárvirkjun

Vesturverk ehf. og Marigot ltd., eigandi Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal við Arnarfjörð, hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup á allt að átta megawöttum af raforku...

Tugmilljóna gat í rekstri Byggðasafnsins

„Bæjarráð Bolungarvíkur hefur áhyggjur af fjárhagslegri stöðu Byggðasafns Vestfjarða og hefur óskað eftir upplýsingum um hvernig samlagið hyggst ná fjárhagslegum stöðuleika á næstu árum....

Aug­lýst eft­ir um­sókn­um um byggðakvóta

Fiski­stofa hef­ur aug­lýst eft­ir um­sókn­um um byggðakvóta til fiski­skipa fyr­ir eft­ir­tal­in byggðarlög sam­kvæmt ákvæðum reglu­gerðar nr. 604/ 2017 um út­hlut­un byggðakvóta til fiski­skipa á fisk­veiðiár­inu...

Málefni skjalageymslunnar komin í hnút

Ísafjarðarbær hefur ekki staðið við leigusamning við Hraðfrystihúsið Norðurtanga ehf. (HN) eftir því sem kemur fram í bréfi lögmanns HN til Ísafjarðarbæjar. Bærinn og...

Baldur að komast í gang

Samkvæmt upplýsingum frá Sæferðum má gera ráð fyrir að Breiðafajarðarferjan Baldur komist í sína fyrstu siglingu eftir langt bilanastopp á sunnudag eða mánudag ef...

Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson má muna fífil sinn fegurri. Í áratugi skemmti hann Íslendingum með gamanvísnasöng, oftast með frumsömdum kveðskap og jafnvel lögum eftir hann sjálfan....

Auður opnar sýningu í Úthverfu

Laugardaginn 20. janúar 2018 opnar Auður Ómarsdóttir sýninguna ZOOM í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ZOOM er unnin út frá ljósmyndum sem Auður fann...

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar útnefndur á sunnudag

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2017 fer fram á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði sunnudaginn 21. janúar klukkan 16. Þar verður einnig útnefndur efnilegasti íþróttamaður sveitarfélagsins. Sundkonan...

Nýjustu fréttir