Fimmtudagur 5. september 2024

Býðst til að koma að fjármögnun rafstrengs og ljósleiðara frá Hólmavík til Árneshrepps

Ítarleg umfjöllun er á vef MBL í dag um fyrirhugaða virkjun Hvalárs, sem Vesturverk hyggst reisa á Ófeigsfjarðarheiði í Árneshreppi. Í viðtali við Gunnar...

Tveggja vikna einangrun í stað fjögurra

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur birt, á samráðsgátt stjórnvalda, drög að nýrri reglugerð um innflutning á hundum og köttum. Í nýjum drögum er lagt til...

Guðmundur með besta botninn

Orkubú Vestfjarða efndi á dögunum til ferskeytluleiks og í boði fyrir sigurvegarann voru vegleg verðlaun, út að borða á Hótel Ísafirði, miðar á bítlatónleika,...

Covid19: aðeins 16 virk smit á Vestfjörðum

Aðeins eru 16 virk smit á Vestfjörðum segir Súsanna Björg Ástvaldsdóttir, sóttvarnarlæknir á Vestfjörðum. Hún vonast til þess að engin verði í einangrum að...

Orkudrykkir varasamir

Könnun sérstakrar áhættumatsnefndar á neyslu ungmenna í 8.-10. bekk sýnir að framboð, aðgengi og markaðssetning orkudrykkja hérlendis leiðir til óhóflegrar neyslu ungmenna sem hefur...

Förgun Orra ÍS: gjaldskrá Ísafjarðarbæjar 5,1 – 6,4 m.kr.

Kostnaður við förgun Orra ÍS, sem sökk í Flateyrarhöfn í janúar 2020 varð 16.3 m.kr. eða liðlega þrefalt hærri en þær 5...

Aþingi: vilja fækka þingmönnum Norðvesturkjördæmis

Sextán þingmenn undir forystu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, hafa lagt fram lagafrumvarp um breytingu á kosningalögum. Vilja þingmennirnir færa fimm þingsæti...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist 9. janúar 1617 og var prófastsfrú í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp. Foreldrar hennar voru Sigurður Oddsson í...

Sögurölt í Steingrímsfirði

Farið verður í sögurölt við Steingrímsfjörð á Ströndum á mánudag, þann 2. júlí kl. 19.30 og lagt af stað frá Húsavíkurkleif, rétt sunnan við...

Hættir afhendingu bóluefna

Umboðsmaður Alþingis telur að vinnubrögð Matvælastofnunar við afhendingu bóluefnis til fiskeldisfyrirtækja orki tvímælis og undirbúa yfirdýralæknir og dýralæknir fisksjúkdóma nýtt ferli. Hingað til hefur...

Nýjustu fréttir