Mánudagur 2. september 2024

Ísafjörður – Vorvaka í Safnahúsinu

Á löngum vetrarkvöldum hjúfraði fólk sig saman í baðstofunni, spann ull, prjónaði, tálgaði við og skiptist á að segja sögur, hver annarri...

Alþingi: vilja skýrslu um skeldýrarækt

Halla Signý Kristjánsdóttir (B) alþm og átta aðrir þingmenn Framsóknarflokksins hafalagt fram á Alþingi beiðni um skýrslu frá matvælaráðherra um skeldýrarækt....

Rímspillisár – Þorri hefst 26 janúar

Þorri hefst ætíð á sama vikudegi, föstudegi í 13. viku vetrarmisseri Íslenska misseristals. Er hann fjórði mánuður þess og hans fyrsti dagur sem nefndur er Bóndadagur því Miður...

Fjarheilbrigðisþjónusta er byggðamál

Byggðamál snerta flesta, ef ekki alla, málaflokka ríkisins og í stefnumótandi byggðaáætlun er lögð áhersla á samhæfingu við aðra stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera....

Ungmennaráð Bolungavíkur vill plokka og ræðir loftslagsmál

Nýlega var skipað í ungmennaráð Bolungavíkur og ráðið koma saman í síðustu viku til síns fyrsta fundar.  Í ráðinu sitja fimm ungmenni. Það eru...

Afnám lágmarksútsvars ýti undir aðstöðumun

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggst alfarið gegn því að ákvæði um lágmarksútsvar sveitarfélaga verði afnumið. Alþingismennirnir Vilhjálmur Árnason, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Hildur Sverrisdóttir, öll úr...

Bolungavíkurhöfn: 1719 tonna afli í júní

Mikill afli barst að landi í Bolungavíkurhöfn í júní. Alls var landað 1719 tonnum í mánuðinum. Fimmtíu strandveiðibátar komu með 407 tonn...

HVATNINGARÁTAKIÐ TIL FYRIRMYNDAR

Fyrir 40 árum stigum við Íslendingar framfaraskref á heimsmælikvarða og vorum til fyrirmyndar með því að vera fyrst þjóða til að kjósa konu sem...

Hver hlýtur Eyrarrósina 2023?

Í átjánda sinn auglýsa Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair nú eftir umsóknum um Eyrarrósina. Viðurkenningin er veitt...

List fyrir alla auglýsir eftir verkefnum

List fyrir alla auglýsir nú eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta-...

Nýjustu fréttir