Sunnudagur 1. september 2024

Húsamiðjunni lokað á miðjum degi

Viðgerð á tveimur ljósleiðurum sem fór í sundur við Krossholt á Barðaströnd lauk á níunda tímanum í gærkvöldi en slitið á strengnum olli truflunum...

Blakknes golfmótið í blíðskaparverði

Hið árlega golfmót Blakknes ehf. fór fram á Syðridalsvelli laugardaginn 22.  júlí 2017 í blíðskapar veðri en Blakknes ehf hefur staðið fyrir mótinu í...

Reykhóladagar framundan

Á fimmtudaginn hefst bæjarhátíð Reykhóla og það er farið bratt af stað með krakkabíói í Báta- og hlunnindasýningunni, bátastuði og brennu. Það er svo...

Mikið fjölmenni á Bryggjuhátíð

Nítjánda Bryggjuhátíðin á Drangsnesi fór fram um helgina og var gríðargóð mæting. Hátíðin var síðast árið 2013 og engu líkara en margir hafi beðið...

Ljósleiðari í sundur

Svo virðist sem ljósleiðari Mílu hafi farið í sundur við Krossholt á Barðaströnd og hefur internetsamband verið brokkgengt frá kl. 14:00 í dag. Samkvæmt...

Risaskip í Skutulsfirði

Það er MSC Priziosa sem heimsækir Ísafjörð í dag með sína 4.345 farþega og er langstærsta skemmtiferðaskipið sem stoppar hér í sumar. Þetta er...

Sérstök reglugerð fyrir vinnuskip sjókvíaeldisstöðva

Drög að reglugerð um áhafnir vinnuskipa sjókvíaeldisstöðva eru nú til umsagnar hjá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Reglugerðardrögin eru samin í framhaldi af breytingum sem umhverfis-...

Ekki svara og ekki hringja til baka

Ef hringt er úr löngu skrítnu símanúmeri, byrjar til dæmis á 881 þá er því miður ekki um að ræða nýjan vin heldur svokallaða...

Skipstjórinn ákærður

Á ruv.is kemur fram að héraðssaksóknari hafi ákært skipstjóra dragnótabáts fyrir að valda almannahættu og stórfelldum eignaspjöllum. Forsaga málsins er sú að dragnótabáturinn togaði...

Ögurballið til fyrirmyndar

Að sögn forsvarsmanna Ögurballsins fór það fram með miklum sóma, eilítið tusk milli ungra manna sem var stoppað í fæðingu, að sveitasið. Rabarbaragrautnum var...

Nýjustu fréttir