HG 12. stærsta útgerðin
Fiskistofa hefur tekið saman skrá yfir 100 stærstu handhafa hlutdeilda og 50 stærstu handhafa krókaaflahlutdeilda. Sem fyrr ræður HB Grandi yfir mestum hlutdeildum, síðan ...
Kærður fyrir akstur undir áhrifum
Lögreglan á Vestfjörðum kærði einn ökumann um helgina grunaðan um akstur undir áhrifum áfengis. Sá var í akstri í miðbæ Ísafjarðar aðfaranótt 3. mars....
Nokkuð af vatni í þekjunni
Í síðustu viku voru grafnir 68,8 m í Dýrafjarðargöngum og lengd ganganna í lok viku 9 var 1.401,1 m sem er 26,4% af heildarlengd...
Reykvísku ölprísarnir slógu í gegn
Um helgina var þétt dagskrá í Tjöruhúsinu á Ísafirði undir yfirskriftinni „Hamfarahelgi“. Dagskrá helgarinnar var innblásin af ummælum Hallgríms Helgasonar og Gísla Marteins Baldurssonar...
Andri Rúnar skoraði í sigurleik Helsingborgar
Bolvíski fótboltamaðurinn Andri Rúnar Bjarnason var á skotskónum fyrir Helsingborg um helgina, en hann skoraði þá tvö marka liðsins í 3:0-sigri gegn Tvååkers í...
Áfram kalt í veðri
Það verður áframhaldandi norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 10-15 m/s og él. Bætir heldur í vind og úrkomu í kvöld. Frost 2 til 8...
Vann aðalverðlaun Nótunnar
Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur alla tíð verið flaggskip ísfirsks menningarlífs og alið margan góðan tónlistarmanninn. Ekkert lát er á því og í gær hreppti nemandi...
„Svik af verstu sort“
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar mótmælir harðlega „seinagangi“ í hönnun og undirbúningi vegna lagningar nýs vegar yfir Dynjandisheiði. Þetta kemur fram í ályktun bæjarstjórnar sem var samþykkt...
3,6 milljónir í samfélagsstyrki
Formleg afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða fór fram í morgun í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík. Alls bárust 55...
Óskar eftir hugmyndum á sjötugsafmælinu
Tónlistarfélag Ísafjarðar verður sjötugt á árinu og eru stjórn félagsins og starfsmenn Tónlistarskólans á kafi í hugmyndavinnu um hvernig að halda á upp á...