Fimmtudagur 6. febrúar 2025

Gunnar Atli ráðinn aðstoðarmaður sjávarúvegsráðherra

Gunnar Atli Gunn­ars­son lög­fræð­ingur og fyrr­ver­andi frétta­maður hefur verið ráð­inn aðstoð­ar­maður sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Gunnar Atli er fæddur og uppalinn á Ísafirði. Hann lauk...

Íþróttaskólinn reið á vaðið

Það var vel við hæfi að stúlkur úr íþróttaskóla HSV riðu á vaðið í morgun og reyndu nýtt gólf í íþróttahúsinu á Torfnesi. Langþráður...

Segir vinnubrögð bæjarstjóra ámælisverð

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær kaupsamning við Stúdíó Dan um kaup á líkamsræktarstöð fyrirtækisins á Ísafirði. Kaupverðið er 15 milljónir kr. Samningurinn var undirritaður...

Arctic Fish kaupir fóðurpramma

Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur fest kaup á fyrsta fóðurpramma fyrirtækisins. Áætlað er að pramminn komi til landsins í haust og mun hann þjónusta kvíar...

Áfangi í ljósleiðaravæðingu í Strandabyggð

Lagning ljósleiðara í Strandabyggð, til bæja sunnan Hólmavíkur hefur staðið yfir síðan í vor. Nú er tengingum og skráningu lokið og þá eiga fasteignaeigendur...

Nýtt gólf vígt með tvíhöfða gegn ÍA

Það verður stór stund í íþróttahúsinu á Torfnesi um helgina. Þá verður nýtt gólf íþróttahússins vígt með tveimur heimaleikjum Vestra gegn ÍA í 1....

Þorrinn byrjaður

Í dag er bóndadagur, fyrsti dagur þorramánaðar og markar upphaf þorrablótavertíðarinnar. Nafnið bóndadagur þekkist frá miðri 19. öld á þessum degi áttu húsmæður –...

Leiðindaveður í kortunum

Í spá­kort­um Veður­stofu Íslands fyr­ir næstu viku sést bara leiðinda­veður og bæt­ir veður­fræðing­ur við „og ekki orð um það meir,“ í hug­leiðing­um sín­um á...

Flutningabíll hafnaði utanvegar

Bílstjóri flutningabíls lenti í vandræðum nálægt Ísafjarðarflugvelli síðdegis í gær. Hann missti stjórn á bílnum sem endaði utanvegar. Bíllinn var fulllestaður fiski og þurfti...

Kalkþörungafélagið vill kaupa orku frá Hvalárvirkjun

Vesturverk ehf. og Marigot ltd., eigandi Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal við Arnarfjörð, hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup á allt að átta megawöttum af raforku...

Nýjustu fréttir