Mánudagur 2. september 2024

Leiklistarstarf með börnum í Vísindaporti Háskólaseturs

Föstudaginn 28. október mun Halldóra Jónasdóttir flytja erindi um leiklistarstarf með börnum, í Vísindaporti. Frá árinu 2009 hefur Halldóra...

Skjaldborg 2022: verðlaunamyndir sýndar í Bíó Paradís

Laugardaginn 17. september verður brot af dagskrá Skjaldborgar 2022 sýnt í Bíó Paradís í Reykjavík, en hátíðin var haldin um hvítasunnuna á Patreksfirði....

Ísafjörður – Vorvaka í Safnahúsinu

Á löngum vetrarkvöldum hjúfraði fólk sig saman í baðstofunni, spann ull, prjónaði, tálgaði við og skiptist á að segja sögur, hver annarri...

Rímspillisár – Þorri hefst 26 janúar

Þorri hefst ætíð á sama vikudegi, föstudegi í 13. viku vetrarmisseri Íslenska misseristals. Er hann fjórði mánuður þess og hans fyrsti dagur sem nefndur er Bóndadagur því Miður...

Alþingi: vilja skýrslu um skeldýrarækt

Halla Signý Kristjánsdóttir (B) alþm og átta aðrir þingmenn Framsóknarflokksins hafalagt fram á Alþingi beiðni um skýrslu frá matvælaráðherra um skeldýrarækt....

Fjarheilbrigðisþjónusta er byggðamál

Byggðamál snerta flesta, ef ekki alla, málaflokka ríkisins og í stefnumótandi byggðaáætlun er lögð áhersla á samhæfingu við aðra stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera....

Ungmennaráð Bolungavíkur vill plokka og ræðir loftslagsmál

Nýlega var skipað í ungmennaráð Bolungavíkur og ráðið koma saman í síðustu viku til síns fyrsta fundar.  Í ráðinu sitja fimm ungmenni. Það eru...

Afnám lágmarksútsvars ýti undir aðstöðumun

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggst alfarið gegn því að ákvæði um lágmarksútsvar sveitarfélaga verði afnumið. Alþingismennirnir Vilhjálmur Árnason, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Hildur Sverrisdóttir, öll úr...

Mugison toppar sig enn og aftur

Okkar eini sanni Mugison hélt útgáfutónleika sína í Edinborgarhúsinu á föstudagskvöld. Þar steig hann á stokk ásamt hljómsveit sinni sem margir vilja meina að...

Geðfræðsla vegna ungs fólks

Geðhjálp, Hjálparsími Rauða krossins og geðræktarfélagið Hugrún bjóða kennurum (unglingadeilda grunnskóla og framhaldsskóla), starfsmönnum í velferðarþjónustu og öðrum sem vinna með ungu fólki upp...

Nýjustu fréttir