Sunnudagur 1. september 2024

Ekki skilja hundinn eftir í bílnum

Matvælastofnun hefur sent frá sér áminningu til hundaeiganda um að skilja ekki hunda sína eftir í bílnum þegar heitt er í veðri. Samkvæmt 21. grein...

Hallgerður og Guðni

Í kvöld mætir  Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, í Haukadal og ætlar að fjalla um Hallgerði Langbrók. Guðni er góður sögumaður og húmoristi...

Fjöruhreinsun gekk vel

Um mánaðarmótin gekk vaskur hópur sjálfboðaliða um hinn fagra Rauðasand og er þetta þriðja sumarið sem sandurinn er genginn og hreinsaður. Á vef Umhverfisstofnunar...

Sólarblús í garði

Blúshljómsveitin Akur sló upp tónlistarveislu við Húsið kl. 16:00 í dag. Dásamlegir blústónar óma nú um miðbæ Ísafjarðar og veðrið leikur við okkur. Látum myndirnar...

Ferðafélag Ísfirðinga á Galtarvita

Næstkomandi laugardag skipuleggur Ferðafélag Ísfirðinga gönguferð á Galtarvita undir leiðsögn Þrastar Jóhannessonar. Lagt af stað klukkan 10 frá Sundlauginni í Bolungarvík. Leiðin er rúmir 6 km...

Framleiðsla í fiskeldi yfir 100 milljón tonn árið 2025

Á vef Fiskifrétta kemur fram að reiknað er með að árið 2021 verði framleiðsla í fiskeldi í heiminum orðin meiri en fiskveiði. Árlegur vöxtur...

Íbúi ársins í Reykhólahreppi

Nú stendur yfir kosning íbúa ársins í Reykhólahreppi og skulu tilnefningar sendar á tómstundafulltrúa hreppsins.  Í tilnefningunni þarf að koma fram fyrir hvað tilnefningin...

Afleitar húsnæðisaðstæður barna á Íslandi

Evrópusambandið gerir árlega könnun á aðstæðum barna og nýverið voru birtar niðurstöður Eurostat um húsnæðisaðstæður barna í Evrópu. Af 34 löndum situr Ísland í...

Þokan farin og sólin skín

Hægviðri eða hafgola, en norðaustan 5-10 síðdegis á morgun. Bjart með köflum, en sums staðar þokubakkar í nótt. Hiti 12 til 22 stig að...

Súrnun hafsins og afleiðingar á vistkerfi

Á fiskifrettir.is er viðtal við dr. Hrönn Egilsdóttir vegna nýrrar rannsóknar í Ástralíu um áhrif súrnunar hafsins á vistkerfið. Niðurstaða þeirrar rannsóknar er að...

Nýjustu fréttir