Mánudagur 2. september 2024

Yngstu árgangarnir koma best út

Sam­kvæmt fyrstu niður­stöðum les­fim­i­prófa sem voru lögð fyr­ir ís­lenska grunn­skóla­nem­end­ur í fyrsta skipti á síðasta skóla­ári hafa marg­ir skól­ar náð góðum ár­angri sér­stak­lega í yngstu ár­göng­un­um. Hins...

Síðasti Fokkerinn farinn

Síðasta Fokk­er-vél Air Ice­land Conn­ect flaug af landi brott frá Reykja­vík­ur­flug­velli í morg­un. Þetta eru mik­il tíma­mót hjá flug­fé­lag­inu því Fokk­er-vél­ar hafa verið í...

Kviknaði í út frá eldstæði

Í síðustu viku barst lögreglu tilkynning um um eld í íbúðarhúsi í Hnífsdal. Einn íbúi var í húsinu og hlaut hann brunasár. Hann var...

Óttast að Hádegissteinninn hrynji niður í byggðina

Fyrir ofan byggðina í Hnífsdal, í fjallinu Bakkahyrnu, er þekkt kennileiti sem kallast Hádegissteinn. Steinninn er 2-4 m á kant og tugir tonna á...

Aukið eldi er rökrétt framhald

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tekur undir bókun skipulag- og mannvirkjanefndar um stækkun eldisleyfis Arctic Sea Farm í Dýrafirði, Fyrirtækið áformar að auka eldi á laxfiskum í...

Árneshreppur og Þingeyri taka þátt í Brothættum byggðum

Árneshreppur á Ströndum, Þingeyri og Borgarfjörður eystri hafa fengið inngöngu í verkefni Byggðastofnunar Brothættar byggðir. Því er ætlað að leita lausna á bráðum vanda...

Afkoma bæjarins langt undir fjárhagsáætlun

Afkoma Ísafjarðarbæjar eftir fyrstu sex mánuði ársins er mun verri en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir. Hallarekstur bæjarins á fyrri helmingi ársins nam 4,4 milljónum...

Finnur ekki rök gegn áhættumatinu

Haraldur Benediktsson, fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis, segist ekki vera andvígur laxeldi í Ísafjarðardjúpi en segist jafnframt ekki finna rök gegn áhættumati Hafrannsóknastofnunar. Þetta kemur fram...

Gáfu bekk til minningar um Helenu Björk

Frændsystkin Helenu Bjarkar Þrastardóttur, afkomendur Marsellíusar Bernharðssonar skipasmiðs og Albertu Albertsdóttur á Ísafirði, ásamt fjölskyldum afhentu á laugardaginn Safnahúsinu á Ísafirði veglegan útibekk til...

Jöfnunarmark á lokamínútunni

Það blés ekki byrlega fyrir Vestramenn í leik við Tindastól á Torfnesvelli á laugardaginn. Tindastóll komst yfir á 16. mínútu með marki Fannars Arnar...

Nýjustu fréttir