Fimmtudagur 5. september 2024

Leikskólinn Eyrarskjól rýmdur

Leikskólinn var rýmdur vegna reyks fyrir um klukkustund og var öllum nemendum og starfsfólki beint í næsta hús, Safnahúsið. Í tilkynningu frá...

Vista setur upp veðurstöð í Aðalvík

Fyrirtækið Vista sérhæfir sig í því að setja upp mælibúnða fyrir íslensk fyrirtæki þar sem þarf að fá nákvæmar mælingar við erfiðustu aðstæður svo eitthvað...

Hrafnseyrargöng eða Dýrafjarðargöng

Jónas Guðmundsson, sýslumaður á Vestfjörðum og forsvarsmaður Samgöngufélagsins hefur sent bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar erindi um nafn á jarðgöngunum milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. leggur hann til að...

Líklegt að tengipunkturinn fá samþykki

Líklegt er að tengipunktur í Ísafjarðardjúpi fái samþykki Orkustofnunar. Þetta kemur fram í viðtali við Guðmund Inga Ásmundsson, forstjóra Landsnets, á vef RÚV. Tengipunkturinn...

Fossadagatalið fáanlegt á Ísafirði

Gullfossar Stranda heitir dagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar og Ólafs Más Björnssonar og verður það til sölu í versluninni Götu sem er til húsa í...

Vestfirðingar heilsufarsmældir í vikunni

Hjartaheill og SÍBS í samstarfi við sveitarfélög og Heilbrigðisstofnanir Vestfjarða og Vesturlands bjóða Vestfirðingum ókeypis heilsufarsmælingu þessa vikuna. Mælingarnar ná til helstu áhættuþátta lífsstílssjúkdóma...

Bolungavík: Þorrablóti frestað

Þorrabótinu í Bolungavík 2022 hefur verið frestað. Í tilkynningu frá þorrablótanefndinni segir að nefndin hafi tekið þá erfiðu ákvörðun að fresta enn...

Haraldur Benediktsson: tekur ekki annað sætið

Haraldur Benediktsson, alþm. mun ekki taka annað sætið fari prófkjör Sjálfstæðisflokksins svo að hann haldi ekki fyrsta sætinu áfram. Í viðtali hér...

Ísafjarðarbær: Hver verður Bæjarlistamaður 2022 ?

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2022. Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar veitir ár hvert starfandi listamanni sem búsettur er...

Ísafjörður: Skógræktarfélagið fær umbeðið svæði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt erindi Skógræktarfélags Ísafjarðar um 2,3 ha svæði á Hafrafellshálsi til skógræktar. Félagið hyggst planta furu og birki undir merkjum landgræðsluskóga...

Nýjustu fréttir