Mánudagur 2. september 2024

Vestfirðir mikilvægir vegna hreinleika líflamba

Í nýrri skýrslu um varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma er lögð áhersla á að verja líflambasölusvæði í Vestfjarðahólfi eystra sakir hreinleika þess og hólfið sagt eitt...

Þríþraut Craftsport fer fram á laugardaginn

Það eru ekki bara Gamanmyndahátíð og Bláberjadagar næstu helgi, þá er líka hin árlega þríþrautarkeppni Craftsport. Keppnin er tiltölulega alþýðleg, það er að segja,...

Ert þú maðurinn ?

Litli leikklúbburinn leitar eftir áhugasömum leikurum fyrir næsta stykki. Klúbburinn hefur ákveðið að Blessað barnalán fari á fjalirnar í haust og á facebooksíðu klúbbsins...

„Ófyrirséður mótbyr“

Eins og greint var frá í gær er rekstur Ísafjarðarbæjar langt undir áætlunum fyrstu sex mánuði ársins. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 82 milljóna kr....

Norðmaður tekur við stjórnartaumunum

Stein Ove Tveiten tekur við framkvæmdastjórastöðu Arctic Fish á næstu vikum. Sigurður Pétursson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Arctic Fish frá stofnun, mun starfa áfram...

Bregður þá vanalega veðráttu

  Í dag er höfuðdagur og samkvæmt gamalli veðurtrú segir að veðurfar muni batna með Höfuðdegi og haldast þannig í þrjár vikur. Höfuðdagurinn er samkvæmt gildandi...

Teigsskógur: Lagasetning orðin eina færa leiðin

Elsa Lára Arnardóttir, þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, segir að lagasetning vegna veglagningar í Teigsskógi sé orðin eina færa leiðin til að höggva á hnútinn....

Bátur brann í Norðurfirði

Báturinn Eyjólfur Ólafsson HU-100, 7 tonna plastbátur, brann til kaldra kola í höfninni í Norðurfirði í morgun. Á Litlahjalla, fréttavef Árneshrepps, segir að útibústjóri...

Skipar starfshóp um rekstur innanlandsflugvalla

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir rekstur innanlandsflugvalla landsins. Markmiðið  er að ná fram hagkvæmari rekstri á innanlandsflugi og skilvirkari...

Bláberjadagar í Súðavík

Ein af síðustu bæjarhátíðum sumarsins, Bláberjadagar í Súðavík, fer fram um næstu helgi. Dagskráin hefst á föstudaginn með ærsladiskói á nýjum ærslabelg sveitarfélagsins á...

Nýjustu fréttir