Kröfuharðasti staðall í sjálfbæru fiskeldi
MSC vottun sjávarafurða er nokkuð þekkt á Íslandi en til er sambærileg vottun í fiskeldi og nefnist hún ASC vottun og er einn kröfuharðasti...
Stórhríð á sunnanverðum Vestfjörðum
Ófært er á bæði Klettshálsi og Kleifaheiði á Vestfjörðum, en þæfingsfærð á Mikladal og Hálfdáni þar sem er stórhríð. Þungfært er á Þröskuldum og...
„Dæmigert íslenskt vetrarveður“
Veðurstofan spáir norðaustanátt og austanátt á Vestfjörðu, 13-20 m/s og snjókoma. Bætir í vind um tíma nálægt hádegi. Hiti um og undir frostmarki. Í...
Sigríður ráðin til Vestfjarðastofu
Sigríður Ó. Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu. Sigríður er fimmtug og er með meistarapróf í forystu og stjórnum frá háskólanum á Bifröst...
Hvetur Ísafjarðarbæ til að endurskoða úrsögnina
Sveitarstjórn Reykhólahrepps harmar þá ákvörðun Ísafjarðarbæjar að draga sig úr Byggðasamlagi um málefni fatlaðra á Vestfjörðum og hvetur bæinn til að draga úrsögnina til...
Umsóknarfrestur framlengdur
Stjórn Umhverfissjóðs sjókvíaeldis hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2018 um einn mánuð. Hafa umsækjendur því frest til 17....
Gera ekki athugasemdir við stækkun Arnarlax
Vesturbyggð gerir ekki efnislegar athugasemdir við áform Arnarlax hf. að auka ársframleiðslu á laxi í Arnarfirði um 4.500 tonn. Skipulagsstofnun óskaði eftir umsögn Vesturbyggða...
Afborganir gætu numið 50-80 milljónum króna á ári
Bókun minnihlutans í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar um uppgjör bæjarins við lífeyrissjóðinn Brú var samþykkt samhljóða af bæjarfulltrúum. Í bókuninni er gerð athugasemd við að ekki...
Albert er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar
Albert Jónsson, skíðagöngumaður úr Skíðafélagi Ísfirðinga, var útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2017 í hófi í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði á sunnudag. Þá var knattspyrnumaðurinn Þórður Gunnar...
Vilja virkja Úlfsá
AB-Fasteignir ehf. hefur í hyggju að virkja Úlfsá í Dagverðardal í Skutulsfirði. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti fyrir helgi samning við fyrirtækið um rannsókna- og virkjanaleyfi...