Mánudagur 2. september 2024

Bolungavík: jafnlaunastefna hefur verið samþykkt

Bolungavíkurkaupstaður samþykkti jafnlaunastefnu fyrir sveitarfélagið þann 14. september síðastliðinn. Samkvæmt reglugerð frá 2018 hefur sveitarfélagið tíma til loka árs 2021 til þess...

Lundastofninn í hættu

Samkvæmt nýjustu gögnum um stöðu lundastofnsins þá hefur lunda fækkað mikið á síðustu 30 árum. Þetta sýna gögn frá Náttúrustofu Suðurlands, sem...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÁLMAR FINNSSON

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

Hlaupahringir á Íslandi

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sölku bókin Hlaupahringir á Íslandi sem er fróðleg, skemmtileg og gagnleg bók fyrir alla sem hafa ánægju...

Bolungavík: 17 milljóna króna afgangur af rekstri

Fjárhagsáætlun Bolungavíkurkaupstaðar fyrir 2019  gerir ráð fyrir að tekjur samtals verði 1.399 milljónir króna. Útgjöld eru ráðgerð 1.307 milljónir króna. Rekstrarafgangur er því 92...

Strandveiðar: 1.171 tonna aukning á þorskveiðiheimildum

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um auknar heimildir til strandveiða. Alls verður 1.171 tonnum af þorski bætt við...

Strandabyggð: athugasemd við hækkun útsvars

Íbúi í Strandabyggð hefur snúið sér til Innviðaráðuneytisins með athugasemdir við hækkun útsvarsprósentu fyrir yfirstandandi ár. Sveitarstjórn samþykkti í desember síðastliðnum 0,22%...

Kynntu hugmyndir um lýðháskóla á Flateyri fyrir bæjarráði

Á síðasta bæjarráðsfundi hjá Ísafjarðarbæ kynntu þau Dagný Arnalds, Ívar Kristjánsson og Runólfur Ágústsson fyrir bæjarráði hugmynd stýrihóps sem vinnur að þróun starfs lýðháskóla...

Vísindaportið: Verðmætasköpun úr kalkþörungum

Í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 12. apríl mun gestur okkar Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins ehf. fjalla um starfsemi fyrirtækisins: hvað er verið að framleiða...

Landsmenn syntu 11,61 hringi í kringum Ísland

Syndum, landsátak Íþrótta og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember í Laugardalslaug og...

Nýjustu fréttir