Sunnudagur 1. september 2024

Líf og fjör

Þau eru glæsileg skemmtiferðaskipin sem núna liggja við höfn á Ísafirði. Minna skipið sem liggur við akkeri er Pinsendam með 800 farþega og það...

Eina löggilda kafbátabryggja landsins

Við sögðum frá því um miðjan júlí að ekki væri hægt að bíða lengur með viðgerðir á bryggjunni á Flateyri en hún hefur sigið...

Raggagarður fagur sem aldrei fyrr

Fjölskyldugarðurinn Raggagarður í Súðavík er einstakt afdrep fyrir börn og fullorðna, garðurinn er skjólsæll og afar fjölbreytt og skemmtileg leiktæki. Garðinum er mjög vel...

Flugstöð til sölu

Flugstöðin á Patreksfirði er nú auglýst til sölu hjá Ríkiskaupum, um er að ræða tæpa 270 fm og er óskað eftir tilboðum sem skila...

Makrílvaða í pollinum

Reglugerð um viðbótarheimild á makríl til smábáta tekur væntanlega gildi 31. júlí. Veiðiheimildirnar eru einkum ætlaðar til aðila sem ekki höfðu tækifæri til á...

Skýr merki um erfðablöndun

Á vefnum fiskifrettir.is í dag er frétt um að „fundist hafi í fyrsta sinn sterkar vísbendingar um erfðablöndun úr eldisfiski af norskum uppruna yfir...

„Þá vill fólk heldur ekki að búið sé í fjörðunum“

Heimir Már Pétursson fréttamaður á Stöð 2 ræddi við Atla Gregersen forstjóra eldisfyrirtækisins Hiddenfjord um fiskeldi í Færeyjum og á Íslandi. Atli gengst við...

Stutt og laggott

Veðurspáin fyrir Vestfirði í dag á vedur.is er stutt, það er norðausta 5 - 13 og yfirleitt léttskýjað. Hiti 10 – 16 stig. Semsagt,...

Gönguhátíðin í Súðavík

Hin árlega gönguhátíð í Súðavík verður á sínum stað um Verslunarmannahelgina og hefst hún með tónleikum í Melrakkasetrinu fimmtudaginn 3. ágúst. Bæði laugardagur og...

Björgunarsveitir standa í ströngu

Miklar annir voru hjá björgunarsveitum landsins í gær fyrir utan þær vestfirsku. Öklabrotnum göngumanni við Arnarstapa á Snæfellsnesi þurfti að koma til byggða og...

Nýjustu fréttir