Mánudagur 2. september 2024

Ekki kunnugt um mengunarmælingar í Ísafjarðarhöfn

Ísafjarðarhöfn hefur ekki látið gera mælingar á loftgæðum þegar stór skemmtiferðaskip eru í höfn á Ísafirði. Í gær var greint frá mælingum sem Náttúruverndarsamtök...

Heimilisleg og kærleiksrík vika

Ástarvikan verður nú endurvakin í Bolungarvík eftir nokkurt hlé og munu Bolvíkingar taka ástina upp á sína arma og bjóða landsmönnum að taka þátt...

Háskólasetrið leitar að fjölskyldum

Háskólasetur Vestfjarða leitar nú að fjölskyldum sem vilja hýsa bandaríska háskólanema tímabilið 14.september - 6.október. Nemendurnir verða 17 talsins og munu þeir sitja vettvangsáfanga sem...

Ráðleggur fólki að halda sig fjarri skemmtiferðaskipum

„Ekki fara á skemmti­ferðaskip og ekki fara á staði sem mörg slík heim­sækja ef þú glím­ir við heilsu­far­svanda­mál fyr­ir,“ sagði Dr. Axel Friedrich á...

Ísafjarðarbær opnar bókhaldið

Ísafjarðarbær hefur nú opnað bókhald sitt upp á gátt í samræmi við nútíma stjórnunarhætti opinberra aðila. Opnað hefur verið fyrir vefsíðu sem heldur utan...

Mikil mengun frá skemmtiferðaskipum

Örsmáar agnir í útblæstri skemmtiferðaskipa voru um 200 sinnum fleiri en eðlilegt má teljast, samkvæmt mælingum sem Náttúruverndarsamtök Íslands hafa undanfarna daga gert með...

„Afleiðingarnar verða hrun í búgreininni“

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps lýsir yfir miklum áhyggjum vegna boðaðra lækkana á verði til sauðfjárbænda í komandi sláturtíð. Verði boðaðar verðlækkanir á afurðaverði til sauðfjárbænda nú...

Bretta upp ermar og stefna að öflugu starfsári

Nýlega hélt Tónlistarfélag Ísafjarðar aðalfund sinn, þar sem kjörin var ný stjórn og lagðar línurnar fyrir starfsemi félagsins á næstu misserum. Formaður félagsins var...

Verðbólga áfram lág

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í ágúst 2017 hækkaði um 0,25% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 0,18% frá júlí 2017. Flugfargjöld...

Samið við Smá von ehf. um almenningssamgöngur

Ákveðið að loknu útboði að semja við Smá von ehf. um almenningssamgöngur milli byggðarlaga á sunnanverðum Vestfjörðum. Útboðið, sem var í samvinnu Vesturbyggðar, Tálknafjarðarhrepps,...

Nýjustu fréttir