Von á fimm fjölskyldum frá Sýrlandi og Írak
Fyrir rúmum tveimur árum sendu sveitarfélögin við Ísafjarardjúp frá sér sameiginlega yfirlýsingu um að þau væru reiðubúin til að taka á móti flóttafólki. Síðan...
Gangamenn settu met
Í viku 3 voru grafnir 79,0 m í Dýrafjaðrargöngum sem er nýtt met í greftri á einni viku. Heildarlengd ganganna í lok viku 3...
Jón Eðvald íþróttamaður ársins
Á lýðheilsudegi Strandabyggðar miðvikudaginn 17. janúar voru afhentar viðurkenningar fyrir afrek í íþróttum 2017 en árlega velur tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd íþróttamann ársins að...
Opið hús á 90 ára afmæli Slysavarnarfélagsins
Þann 29.janúar fagnar Slysavarnafélagið Landsbjörg 90 ára afmæli en það var stofnað þann dag árið 1928. Árið 2018 verður tileinkað afmælinu meira og minna...
Náði Ólympíulágmörkum á Ísafirði
Pita Taufatofua, sem var fánaberi Tonga og keppandi í taekwondo á Ólympíuleikunum í Río de Janeiro í Brasilíu 2016, keppti í 10 km göngu...
Birna til Vesturverks
Birna Lárusdóttir gekk til liðs við VesturVerk nú um áramót og mun hún gegna starfi upplýsingafulltrúa og verkefnastjóra fyrirtækisins. Ráðning Birnu er liður í...
Kröfuharðasti staðall í sjálfbæru fiskeldi
MSC vottun sjávarafurða er nokkuð þekkt á Íslandi en til er sambærileg vottun í fiskeldi og nefnist hún ASC vottun og er einn kröfuharðasti...
Stórhríð á sunnanverðum Vestfjörðum
Ófært er á bæði Klettshálsi og Kleifaheiði á Vestfjörðum, en þæfingsfærð á Mikladal og Hálfdáni þar sem er stórhríð. Þungfært er á Þröskuldum og...
„Dæmigert íslenskt vetrarveður“
Veðurstofan spáir norðaustanátt og austanátt á Vestfjörðu, 13-20 m/s og snjókoma. Bætir í vind um tíma nálægt hádegi. Hiti um og undir frostmarki. Í...
Sigríður ráðin til Vestfjarðastofu
Sigríður Ó. Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu. Sigríður er fimmtug og er með meistarapróf í forystu og stjórnum frá háskólanum á Bifröst...