Fimmtudagur 6. febrúar 2025

Von á fimm fjölskyldum frá Sýrlandi og Írak

Fyrir rúmum tveimur árum sendu sveitarfélögin við Ísafjarardjúp frá sér sameiginlega yfirlýsingu um að þau væru reiðubúin til að taka á móti flóttafólki. Síðan...

Gangamenn settu met

Í viku 3 voru grafnir 79,0 m í Dýrafjaðrargöngum sem er nýtt met í greftri á einni viku. Heildarlengd ganganna í lok viku 3...

Jón Eðvald íþróttamaður ársins

Á lýðheilsudegi Strandabyggðar miðvikudaginn 17. janúar voru afhentar viðurkenningar fyrir afrek í íþróttum 2017 en árlega velur tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd íþróttamann ársins að...

Opið hús á 90 ára afmæli Slysavarnarfélagsins

Þann 29.janúar fagnar Slysavarnafélagið Landsbjörg 90 ára afmæli en það var stofnað þann dag árið 1928. Árið 2018 verður tileinkað afmælinu meira og minna...

Náði Ólympíulágmörkum á Ísafirði

Pita Taufatofua, sem var fánaberi Tonga og keppandi í taekwondo á Ólympíuleikunum í Río de Janeiro í Brasilíu 2016, keppti í 10 km göngu...

Birna til Vesturverks

Birna Lárusdóttir gekk til liðs við VesturVerk nú um áramót og mun hún gegna starfi upplýsingafulltrúa og verkefnastjóra fyrirtækisins. Ráðning Birnu er liður í...

Kröfuharðasti staðall í sjálfbæru fiskeldi

MSC vottun sjávarafurða er nokkuð þekkt á Íslandi en til er sambærileg vottun í fiskeldi og nefnist hún ASC vottun og er einn kröfuharðasti...

Stórhríð á sunnanverðum Vestfjörðum

Ófært er á bæði Kletts­hálsi og Kleif­a­heiði á Vest­fjörðum, en þæf­ings­færð á Mikla­dal og Hálf­dáni þar sem er stór­hríð. Þung­fært er á Þrösk­uld­um og...

„Dæmigert íslenskt vetrarveður“

Veðurstofan spáir norðaustanátt og austanátt á Vestfjörðu, 13-20 m/s og snjókoma. Bætir í vind um tíma nálægt hádegi. Hiti um og undir frostmarki. Í...

Sigríður ráðin til Vestfjarðastofu

Sig­ríður Ó. Kristjáns­dótt­ir hef­ur verið ráðin sem fram­kvæmda­stjóri Vest­fjarðastofu. Sigríður er fimm­tug og er með meistarapróf í for­ystu og stjórn­um frá há­skól­an­um á Bif­röst...

Nýjustu fréttir