Fimmtudagur 5. september 2024

Merkir Íslendingar – Árilía Jóhannesdóttir

Árilía Jóhannesdóttir fæddist á Bessastöðum í Dýrafirði þann  20. nóvember 1923. Foreldrar hennar voru Jóna Ágústa Sigurðardóttir, f. 1897,...

Ísafjörður: þróunarverkefni um snemmtæka íhlutun í leikskólum

Ísafjarðarbær hélt á fimmtudaginn uppskeruhátíð til að fagna árangri af  þróunarverkefni um snemmtæka íhlutun með áherslu á málþroska og læsi barna ...

Flateyri: auglýst að nýju

Byggðastofnun mun auglýsa að nýju eftir umsóknum fyrirtækja sem vilja nýta kvóta Byggðastofnunar til þess að styrkja byggðina á Flateyri með fiskvinnslu og veiðum....

Leggja til að sjúkraflutningar verði á einni hendi

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að framtíðarskipulagi sjúkraflutninga á Íslandi í samræmi við heilbrigðisstefnu til ársins 2030 hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum....

Skýrsla um útflutning á óunnum fiski

Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skýrslu um álitaefni sem varða útflutning óunnins fisks og áhrifa á íslenskt atvinnulíf og samfélag....

María Júlía á förum

Varðskipið Þór er statt á Ísafirði og síðdegis í gær dró lóðsbáturinn Sturla Halldórsson Maríu Júlíu úr gömlu höfninni, þar sem það...

Litakóðunarkerfi tekið upp vegna COVID-19

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Viðvörunarkerfinu er ætlað að...

Skaginn 3X framleiðir búnað til laxeldis í Noregi

Á dögunum kom skip til Ísafjarðar frá Noregi og hafði meðferðis laxafóður fyrir vestfirsku laxeldisfyrirtækin. Það fór ekki tómt héðan til...

Ekki hægt að bíða með að bjarga höfninni á Flateyri

  Hafnarkanturinn á hafskipahöfninni á Flateyri hefur sigið um allt að 0,5 m frá því að stálþilið og þekjan var steypt árið 1999. Nú er...

Dýralæknaþjónustu á Vestfjörðum – Samningar lausir til umsóknar

Matvælastofnun auglýsir eftir sjálfstætt starfandi dýralæknum til að taka að sér almenna dýralæknaþjónustu og bráðaþjónustu á Vestfjörðum.   Markmiðið...

Nýjustu fréttir